Miđvikudagurinn 8. júlí 2020

Vantrú á ESB-ríkis­stjórnum veikir evru

Leon Britten óttast ađ strangari ríkisfjármála­reglur verđi hafđar ađ engu


23. maí 2010 klukkan 19:08

Dugi hundruđ evru-milljarđa framlag ekki til ađ skapa stöđugleika á evrópskum fjármálamarkađi, telja sérfrćđingar ólíklegt, ađ takist ađ treysta evruna í sessi međ seinunnum hugmyndum fjármálaráđherra ESB-ríkja um nýjar ađgerđir í ríkisfjármálum.

Leon Britten

„Markađarnir vinna á rauntíma, en stjórnmálamenn vinna á hrađa skriffinnskunar. Okkur er lofađ einhverju, kannski í október – ţađ er óralangur tími ţangađ til í augum fjármálamarkađsmanna,“ segir Mark Cliffe, ađalhagfrćđingur viđ ING Group, í samtali viđ Associated Press (AP), 22. maí.

AP segir, ađ krísan í Evrópu sé framhald óróa á sviđi fjármála og efnahagsmála, sem herjađ hafi á flest lönd heims síđustu ţrjú ár. Í Kína spái menn hagvexti, Bandaríkjaţing vinni ađ ţví ađ setja fjármálamarkađinum í Wall Street nýjar reglur en í Evrópu sitji ráđherrar ólíkra ríkja á rökstólum um, hvađa reglur ţeir eigi ađ setja um sjálfa sig. Áform séu um, ađ leiđtogaráđ ESB-ríkjanna taki afstöđu um framtíđarbreytingar á fundi sínum í október, 2010. Fylgst sé náiđ međ ţví, sem er ađ gerast á evru-svćđinu, af ţví ađ verđi afturkippur ţar geti hann dregiđ dilk á eftir sér annars stađar.

Hlutabréfamarkađur í Evrópu róađist nokkuđ föstudaginn 21. maí, eftir ađ ţýska ţingiđ samţykkti ţátttöku Ţjóđverja í neyđarađgerđum í ţágu evrunnar, en framlag ţeirra vegur ţyngst í ađgerđunum. Franska ţingiđ tekur afstöđu til neyđarađgerđanna 31. maí. Enn hefur ekki veriđ ákveđiđ, hvenćr ţingmenn á Spáni og Ítalíu afgreiđa máliđ.

Í frétt AP segir, ađ fjárfestar hafi enn ekki látiđ sannfćrast um, ađ skuldsettar ríkisstjórnir á evru-svćđinu geti stađiđ í skilum. Fyrir bragđiđ hafa ríkisskuldabréf falliđ í verđi. Stórir bankar í Ţýskalandi og Frakklandi eigi mikiđ af slíkum bréfum, tapi ţeir á ţeim, geti ţađ leitt til nýrrar lánsfjárkreppu.

Fréttamenn AP minna á, ađ ESB hafi áđur séđ hann svartan. Ţegar Lissabon-sáttmálinn var til međferđar, hafi ekki gengiđ ţrautalaust ađ knýja fram samţykkt hans. Verđi nú reynt ađ efla samstarf og samruna ESB-ríkjanna, óttist margir andstöđu í einstökum ESB-löndum. Hollendingar, Frakkar og Írar höfđnuđu Lissabon-sáttmálann í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Embćttismenn í Brussel hafa lagt til viđ ríkisstjórnir, ađ ţćr veiti ţeim meira vald en áđur til ađ setja ríkisstjórnunum skilyrđi. Í frétt AP er sagt, ađ margir óttist, ađ niđurstađan verđi, ađ ríkjum í norđurhluta Evrópu verđi ESB-reglur virtar en í Suđur-Evrópu láti menn viđ ţađ sitja ađ taka á móti styrkjum frá norđlćgari ríkjum.

Leon Brittan, sem átti á sínum tíma sćti í framkvćmdastjórn ESB, sagđi viđ AP-fréttastofuna, ađ ekki tćkist ađ bjarga evrunni, án ţess ađ settar yrđu strangari reglur um ríkisútgjöld einstakra landa. Hann efađist hins vegar um, ađ ríkisstjórnir ESB-landanna myndu fara ađ reglunum.

„Ţađ verđur ađ koma í ljós, hvort raunverulegur vilji er til ţess ađ beygja sig undir ţennan aga, til dćmis ađ sćta viđurlögum verđi ríkisfjárlagahallinn of mikill,“ sagđi hann.

„Viđ skulum ekki gleyma ţví, ađ samiđ var um ţađ á sínum tíma, ađ fjárlagahalli mćtti ekki fara yfir ákveđin mörk. Hinir fyrstu til ađ hafa ţćr reglur ađ engu voru ekki úr hópi ţeirra,

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS