Föstudagurinn 30. september 2022

Balkanríki óttast vaxandi áhugaleysi á ESB-stćkkun


2. júní 2010 klukkan 14:00

Innan Evrópusambandsins á sú skođun vaxandi hljómgrunn, ađ stíga beri varlega til jarđar viđ frekari stćkkun sambandsins, ţegar jafnmikil óvissa ríki í ríkisfjármálum og peningamálum og nú er raunin. Fyrir utan Ísland knýja ríki á Balkanskaga á um ađild.

Frá Sarajevo

Miđvikudaginn 2. júní er fundur í Sarajevo, ţar sem nokkrir utanríkisráđherrar ESB-ríkja koma saman í ţví skyni ađ efla međ íbúum í ríkjum fyrrverandi Júgóslavíu trú á ţví, ađ dyr Evrópusambandsins standi ţeim opnar, ţrátt fyrir ađ ráđherrar annarra ESB-ríkja hafi minni áhuga en áđur á ţví ađ fjölga ríkjum í ESB.

Carl Bildt, utanríkisráđherra Svía, og Franco Frattini, utanríkisráđherra Ítala, eru fremstur í flokki ţeirra, sem vilja ekki hvika frá áformum um ađ hefja ađildarferli međ ríkjunum á Balkanskaga. Miguel Angel Moratinos, utanríkisráđherra Spánar, er í forsćti á fundinum og ţar er einnig Catherine Ashton, utanríkisráđherra ESB, og Stefan Füle, stćkkunarstjóri ESB.

Balkanríkin gera sér ekki ađeins vonir um, ađ ađildarferliđ hefjist heldur einnig, ađ gripiđ verđi fljótt til annarra ađgerđa til ađ auđvelda ţeim samskipti viđ ESB-ríki eins og međ afnámi vegabréfsáritana og á ţađ ekki síst viđ Bosníu og Albaníu.

Slóvenía á ađild ađ ESB og ţar hafa menn stađiđ gegn ađild Króatíu, nema samiđ verđi um lanadmćri ríkjanna. Í Króatíu gera menn sér ţó vonir um ađild á árinu 2012.

Bosína-Herzegóvína, Serbía, Albanía, Makedónía og Kósóvo eru öll á biđlista eftir ađ komast inn í ESB-ađildarferli.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS