Sunnudagurinn 28. nóvember 2021

Stefnir í stórátök milli Breta og ESB um fjárlaga­eftirlit

Írar styđja Breta


9. júní 2010 klukkan 09:03

Merki Seðlabanka Evrópu

Nú virđist stefna í stórátök á milli Breta og annarra ESB-ríkja vegna tillögu, sem fyrir liggur um ađ ađildarríkin verđi ađ leggja drög ađ fjárlögum hvers árs fyrir ESB hálfu ári áđur en fjárlagafrumvarp er lagt fyrir viđkomandi ţjóđţing. Mark Hoban, ađstođarráđherra í brezka fjármálaráđuneytinu sagđi í gćrkvöldi á fundi fjármálaráđherra ESB í Lúxemborg ađ Bretar mundi neita ađ leggja drög ađ fjárlagafrumvarpi sínu fyrir ESB.

Hins vegar sagđi Hoban, ađ Bretar vćru tilbúnir til ađ leggja fyrir ESB skýrslu, sem er eins konar undanfari fjárlagafrumvarps og lögđ er fram í brezka ţingingu í nóvember en frumvarp ađ fjárlögum er lagt fram í Bretlandi í marzmánuđi. Hoban tók skýrt fram, ađ Bretar mundu ekkert gera, sem drćgi úr áhrifum brezka ţingsins á fjárlagagerđina.

Írar styđja Breta í ţessari afstöđu en Lagarde, fjármálaráđherra Frakka sagđi, ađ ađildarríkin ćttu ađ leggja fyrir ESB eins konar vegvísi um ađ hverju vćri stefnt viđ fjárlagagerđ.

Hingađ til hefur veriđ gengiđ út frá ţví, ađ sektir vegna fjárlagahalla yrđu einungis lagđar á ađildarríki evrunnar og fjármálaráđherra Breta hefur veriđ einn ţeirra, sem hefur undirstrikađ ţađ sjónarmiđ. Embćttismenn í Brussel segja hins vegar viđ vefmiđilinn EuropeanVoice.com ađ skiptar skođanir séu um ţetta og sumir telji ađ öll ađildarríki ESB eigi ađ sćta slíkum sektum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS