Fimmtudagurinn 29. september 2022

Eistar hvetja evru-ţjóđir til ađhalds og ábyrgđar


16. júní 2010 klukkan 12:02

Eistar, sem taka upp evru 1. janúar, 2011, leggja hart ađ evru-ţjóđunum ađ fara ađ fordćmi sínu međ ábyrgđ og ađhaldi í ríkisfjármálum.

Andrus Ansip

Opinberar skuldir Eistlands námu ađeins 7,2% af landsframleiđslu áriđ 2009, sem er lćgsta hlutfall slíkra skulda međal 27 ađildarríkja ESB. Á Ítalíu, svo ađ dćmi sé tekiđ, var ţetta hlutfall 115,8% áriđ 2009, langt fyrir ofan 60% mörkin, sem sett eru í sáttmála ESB um stöđugleika og vöxt.

Hćgristjórnin í Eistlandi undir forsćti Andrus Ansips, forsćtisráđherra, segir, ađ gjaldeyrisvarasjóđur ţjóđarinnar nemi 11,7% af landsframleiđslu. Ţegar forsćtisráđherrann hitti erlenda blađamenn í Tallinn nýlega, sagđi hann: „Viđ höfum trú á íhaldssamri ríkisfjármálastefnu hér í Eistlandi,“ ađ sögn AFP-fréttastofunnar: „Ríkisstjórnin vill ekki taka fé ađ láni á kostnađ barna okkar og barnabarna – allir verđa sjálfir ađ standa skil á skuldum sínum. Almenningur styđur íhaldssama ríkisfjármálastefnu í Eistlandi, jafnvel ţótt grípa verđi til sársaukafulls niđurskurđar og skattahćkkana.“

Á evru-svćđinu skal halda halla á opinberum útgjöldum – ţađ er muninum á útgjöldum og tekjum ríkis og sveitarfélaga – innan viđ 3%. ESB metur hallann nú 2,7% í Eistlandi, sem er draumastađa miđađ viđ hallann í flestum ESB-löndum. Hallinn var nálćgt 14% á síđasta ári í Grikklandi og á Írlandi.

Eistland verđur 17 evru-landiđ af 27 ESB-löndum, sem tekur upp evru, og hiđ ţriđja í röđinni af löndum, sem áđur lutu stjórn kommúnista. Hin eru Slóvenía og Slóvakía.

Nýleg könnun sýndi, ađ 47% Eista eru hlynntir ţví ađ taka upp evru en 41% vilja halda í gjaldmiđil landsins, kroon, sem var tekinn upp, ţegar landiđ losnađi undan yfirráđum ráđstjórnarinnar í Kreml áriđ 1991.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS