Miđvikudagurinn 5. október 2022

ESB-fjármála­ráđherrar semja um verksviđ ESB-eftirlits­stofnana


14. júlí 2010 klukkan 13:02

Fjármálaráđherrar ESB-ríkjanna samţykktu ţriđjudaginn 13. júlí, hvernig haga skuli fjármálaeftirliti á öllu ESB-svćđinu. Niđurstađan byggđist á nýrri málamiđlunartillögu frá belgíska fjármálaráđherranum, sem fer međ forsćti í ráđherraráđi ESB. Ráđherrann leitar samkomulags viđ ESB-ţingiđ um máliđ. Michel Barnier, innri markađsstjóri ESB, sagđi, ađ ESB vćri á réttri leiđ í málinu.

Fjármálaeftirlitsstofnanir ESB eru ţrjár ađ tölu. Ţćr fylgjast međ starfsemi banka, tryggingarfélaga og kauphalla. Ţćr fá heimild til ađ stöđva tímabundiđ viđskipti međ „eitruđ“ fjárskuldbindingaskjöl, sem taliđ er, ađ ógni almennum stöđugleika á fjármálamörkuđum. Ţá munu eftirlitsstofnanirnar geta tekiđ fram fyrir hendur á eftirlitsstofnun einstakra ríkja og snúiđ sér beint ađ einstökum fjármálastofnunum og tekiđ bindandi ákvarđanir um starfsemi ţeirra, ţegar „neyđarástand“ skapast.

Reuters-fréttastofan í Frakklandi segir frá ţví, ađ Bretar, sem upphaflega voru gegn ţví ađ veita ESB-eftirlitsstofnunum ţetta vald, hafi látiđ undan ţrýstingi frá öđrum ESB-ríkjum og ESB-ţinginu um valdheimildirnar. Í stađinn hafi Bretar fengiđ samţykkt, ađ ráđherraráđiđ taki ákvörđun um, hvenćr unnt sé ađ tala um „neyđarástand“. Enn sé ţó óljóst, hvernig komist verđi ađ niđurstöđu um ţađ í ráđinu, hvort meirihluti geti ákveđiđ ţađ eđa um neitunarvald einstakra ríkja verđur ađ rćđa.

Í málamiđluninni felst, ađ eftirlitsstofnanirnar taka engar ákvarđanir, sem ţrengja ríkisfjármálaábyrgđ einstakra ESB-ríkja og daglegt eftirlit verđur í höndum eftirlitsstofnana einstakra ríkja. Haft er eftir George Osborne, fjármálaráđherra Breta, ađ valdsviđ ţessara evrópsku eftirlitsstofnana miđist viđ sviđ, ţar sem deilt sé um lögfrćđileg álitaefni. Ţćr eigi ekki ađ leggja mat á niđurstöđu ríkisbundinni eftirlitsstofnana.

ESB-ţingiđ vildi, ađ eftirlitsstofnanirnar ţrjár yrđu í Frankfurt. Ráđherraráđiđ hafnađi ţessari tillögu, ţannig verđur Evrópska bankaeftirlitiđ í London ađ kröfu Breta.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS