Föstudagurinn 30. september 2022

Vaxandi efnahagsvandi á Ítalíu-hrun í bílasölu-pólitísk óvissa


3. ágúst 2010 klukkan 08:51

Athygli alţjóđlegra fjárfesta beinist nú í vaxandi mćli ađ vandamálum Ítala, ađ sögn Daily Telegraph í dag. Bílasala féll um 26% á Ítalíu í júlí og ţar af minnkađi sala á Fiat-bílum um 36%. Forstjóri Fiat-verksmiđjanna segir, ađ Ítalía sé eina landiđ í heimi, ţar sem fyrirtćkiđ skili ekki hagnađi. Bílasala á Spáni minnkađi í júlí um 24% og í Frakklandi um 13%.

Silvio Berlusconi

Sérfrćđingar segja, ađ fjárfestar hafi veriđ ađ losa sig viđ ítölsk skuldabréf allan júlímánuđ og ein af ástćđunum sé órói vegna stjórnmálaástandsins í landinu. Berlusconi hafi misst meirihluta í ítalska ţinginu eftir ađ upp úr slitnađi í samvinnu hans og Gianfranco Fini. Taliđ er ađ franskir bankar eigi inni hjá Ítölum 576 milljarđa dollara.

Hvort Berlusconi hefur misst meirihluta í ítalska ţinginu kemur í ljós á morgun, miđvikudag, ađ sögn euobserver. Ţá fer fram atkvćđagreiđsla um vantrauststillögu á ráđherra í ríkisstjórn hans vegna meintrar spillingar. Ţegar upp úr slitnađi á milli forsćtisráđherrans og Finis fylgdu 33 ţingmenn stjórnarinnar međ Fini í stofnun nýs ţingflokks og 10 ţingmenn í efri deild ítalska ţingsins hafa lýst áformum um ađ gera ţađ sama. Hins vegar hafa Fini og fylgismenn hans ekki sagt sig úr flokki Berlusconis og segja ađ ţeir muni greiđa atkvćđi međ stjórninni fylgi hún stjórnarsáttmálanum.

Á morgun kemur í ljós, hvort einhverjir ţessara 33ja ţingmanna greiđa eftir sem áđur atkvćđi gegn vantrauststillögunni en á ţví byggist stađa Berlusconis gagnvart ţinginu. Brezka vikuritiđ Economist, sem árum saman hefur haldiđ uppi mikilli herferđ gegn Berlusconi telur, ađ hann vanti 7 atkvćđi til ađ halda meirihluta sínum í ţinginu. Tímaritiđ telur hins vegar meiri líkur á ađ honum takist ađ ná ţeim atkvćđum međ ţví ađ bjóđa ráđherrastóla og ađra bitlinga.

Daily Telegraph segir, ađ evrusvćđiđ skiptist meira og meir í tvo hluta. Ţýzkaland er kjarninn í öđrum hluta ţess, ţar sem mikill kraftur er í efnahagslífinu. Suđurhluti Evrópu er hinn hlutinn og hann ţarf á ađ halda ađ gengi evrunnar lćkki verulega. Sumir sérfrćđingar telja, ađ hagvöxtur í Evrópu stöđvist á síđari hluta ársins og jafnvel verđi um samdrátt ađ rćđa á síđasta ársfjórđungi.

Ţrátt fyrir ţessi vandamál standa Ítalir ađ mörgu leyti sterkt ađ vígi. Stađa bankanna ţar er traust. Fjárlagahalli nemur 5% og skuldir heimila eru litlar. Hins vegar nema ţjóđarskuldir Ítala um 118% af vergri landsframleiđslu, sem er nálćgt sambćrilegum skuldum Grikkja.

Athyglin beinist hins vegar líka í vaxandi mćli ađ Írlandi. Nú er gert ráđ fyrir ađ fjárlagahalli ţar í ár verđi um 18,7% ţrátt fyrir mikinn niđurskurđ á síđustu árum. Meginástćđan er mikilll vandi írsku bankanna.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS