Laugardagurinn 4. júlí 2020

Kínverjar auka enn tengsl viđ Grikki međ nýjum samningum


4. október 2010 klukkan 10:54

Wen Jiabao, forsćtisráđherra Kína, heimsótti Grikkland 2. og 3. október til ađ árétta áhuga Kínverja á ţví ađ efla tengsl viđ Grikki, kaupa skuldabréf ţeim til ađstođar í fjármálakreppunni og skrifa undir viđskiptasamninga. Kínverjar líta á Grikkland sem hliđ ađ Evrópu og Balkanlöndunum.

Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, ávarpar gríska þingiið sunnudaginn 3. október.

„Kínverjar munu leggja mikiđ á sig til ađ styđja ríkin á evru-svćđinu og Grikkland eftir hina miklu, alţjóđlegu efnahagskreppu... Kínverjar ćtla ađ kaupa ný grísk skuldabréf,“ sagđi kínverski forsćtisráđherrann og bćtti viđ:

„Ég tel ađ sameiginlegar ađgerđir Evrópusambandsins og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins hafi skilađ jákvćđum árangri í Grikklandi. Grikkir standa mjög vel ađ vígi á sviđi kaupsiglinga, ţegar alţjóđlega efnahagsástandiđ batnar ađ nýju verđur ţađ grískum efnahag til góđs. Ég tel, ađ Grikkir geti einir náđ sér á strik međ ađgerđum sínum.“

Hagtölur sýna á hinn bóginn, ađ gríska kreppan heldur áfram ađ dýpka, ţví ađ 1,5% samdráttur varđ ţar á öđrum ársfjórđungi. Ţrátt fyrir ţetta hafa Kínverjar ritađ undir nýja samninga viđ Grikki. Ţjóđirnar ćtla ađ tvöfalda viđskipti sín fram til 2015, ţannig ađ ţau verđi 8 milljarđir dollara á ári. Kínverjar ćtla ađ fjárfesta meira en áđur í Grikklandi. Áriđ 2008 ákvađ skipafélagiđ China Ocean Shipping Company (Cosco) ađ endurnýja höfnina í Píreus fyrir 3,4 milljarđi evra.

Kínverjar eru ekki hinir einu, sem sýna áhuga á ađ fjárfesta í Grikklandi. Gríska ríkisstjórnin undir forsćti George Papandreous hóf mikla kynningar- og áróđursherferđ til ađ lađa erlenda fjárfesta til landsins. Fjárfestar frá löndunum viđ Persaflóa, Rússar, Bretar, Frakkar og Ţjóđverjast hafa sýnt áhuga á ţví ađ láta ađ sér kveđa í grísku atvinnulífi ađ sögn Haris Pamboukis, ađstođarmanns gríska forsćtisráđherrans, viđ franska blađiđ Le Figaro. Hinn 24. september skrifuđu Grikkir undir 5 milljarđa evru fjárfestingasamning viđ fulltrúa frá Qatar. Frá furstadćminu hafa menn áhuga á ađ festa fé í grískum ferđa- og orkuiđnađi, án ţess ađ eitt sérstakt verkefni hafi enn veriđ ákveđiđ.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS