Laugardagurinn 4. desember 2021

Ný stjórn og formađur í Ísafold


17. nóvember 2010 klukkan 21:05

Á dögunum var haldinn ađalfundur hjá Ísafold, félagi ungs fólks gegn ESB ađild. Var ţar kjörin ný stjórn og formađur. Í fréttatilkynningu frá félaginu segir:

„Formađur var kjörinn Stefnir Húni Kristjánsson og í stjórn voru kjörin eftirfarandi:

Gunnlaugur Snćr Ólafsson, Varaformađur

Sigríđur Sólveig Jóhönnudóttir, Ritari

Ólafur Hannesson, Fjölmiđlafulltrúi

Brynja B. Halldórsdóttir

Karólína Einarsdóttir

Andrés Rúnar Ingason

Halldóra Hjaltadóttir

Skúli Hansen

Í varastjórn voru kjörin:

Baldur Ingi Halldórsson, Gjaldkeri

Viđar Freyr Guđmundsson

Guđjón Ebbi Guđjónsson

Steinunn Anna Baldvinsdóttir

Elís Svavarsson

Gísli Jón Hjartarson

Fannar Hjálmarsson

Ásgeir Geirsson

Ánćgjulegt var ađ sjá hversu mikiđ af fólki hafđi áhuga á ađ setjast í stjórn, en ţví miđur komust ekki allir ađ sem vildu, viđ ţökkum áhugan og hlökkum til ađ vinna međ öllu ţessu fólki sem og öđrum ţeim sem áhuga hafa fyrir ţví ađ starfa í félaginu. Ný stjórn vill ţakka ţeim ađilum sem sátu í fyrrverandi stjórn fyrir gott starf og verđmćta innlögn í umrćđur varđandi ESB ađild. Á ađalfundinum var einnig kosiđ um nýtt einkennismerki félagsins, haldin var samkeppni ţar sem nokkrar tillögur komu fram og var ađ lokum valiđ einkennismerki hannađ af Viđari Frey Guđmundssyni, viđ ţökkum öllum ţeim sem tóku ţátt í keppnini og óskum Viđari til hamingju međ einkennismerkiđ.

Ađ lokum viljum viđ benda fólki á heimasíđu félagssins www.xnei.is ţar sem fólk getur skođađ fréttir, kynnt sér og skráđ sig í félagiđ.

Međ bestu kveđju og von um bjarta framtíđ

Stjórn Ísafoldar.“

Ţessari frétt fylgir hiđ nýja einkennismerki Ísafoldar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS