Mánudagurinn 24. janúar 2022

Deilur međal fjármála­ráđherra evru-ríkjanna um nćstu ađgerđir


6. desember 2010 klukkan 19:32

Ţjóđverjar eru sagđir ćtla ađ standa gegn tillögum nokkurra evru-ríkja og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS), sem ađ mati tillögusmiđa mundu stuđla ađ ţví ađ leysa skuldavanda á evru-svćđinu.

Tillögurnar miđa ađ ţví ađ styrkja örygginet banka og gefa út sameiginleg ríkisskuldabréf til ađ draga úr lántökukostnađi.

Angela Merkel, kanslari Ţýskalands, hafnađi báđum tillögunum mánudaginn 6. desember. Hún lét andstöđu sína í ljós skömmu áđur en fundur fjármálaráđherra evru-ríkjanna um skuldavandann hófst síđdegis á mánudeginum í Brussel.

Dominique Strauss-Kahn, forstjóri AGS, er ţeirrar skođunar, ađ evru-ríkin 16 eigi ađ stćkka 750 milljarđa neyđarsjóđ evrunnar. Didier Reynders, fjármálaráđherra Belgíu, tók undir ţetta sjónarmiđ um helgina.

Merkel sagđi á blađamannafundi í Berlín, ađ hún sći enga ástćđu til ađ stćkka neyđarsjóđinn, sem er óvinsćll í Ţýskalandi vegna ţess hve hlutur Ţjóđverja er stór í honum. Hún taldi einnig óţarft fyrir evru-ríkin ađ gefa út sameiginleg ríkisskuldabréf.

Málsvarar sameiginlegra evru-ríkisskuldabréfa telja ađ međ ţeim megi vernda evru-ríkin fyrir spákaupmönnum og lađa nýtt fjármagn ađ svćđinu.

Jean-Claude Juncker, forsćtisráđherra Lúxemborgar, og formađur fjármálaráđherraráđs evru-svćđisins, er helsti talsmađur E-skuldabréfanna ásamt Giulio Tremonti, fjármálaráđherra Ítalíu.

Ţjóđverjar telja ađ núverandi kerfi, ţar sem hvert ríki gefur út eigin skuldabréf, skapi ríkjunum aga í ríkisfjármálum – og refsi ţeim sem hafa ekki stjórn á ţeim.

Heimild: BBC

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS