Laugardagurinn 3. desember 2022

Hvers vegna kemur Finnland svona vel út úr Pisakönnunum?


9. desember 2010 klukkan 09:22

Hvers vegna kemur Finnland svona vel út úr Pisa-könnunum, sem OECD stendur fyrir til ţess ađ kanna lćsi og ţekkingu í stćrđfrćđi 15 ára unglinga um víđa veröld? Finnland er í öđru sćti í alţjóđlegum samanburđi, sem hefur leitt til ţess ađ í skýrslu OECD er sérstakur kafli um Finnland, ţar sem leitazt er viđ ađ draga fram skýringar á sterkri stöđu Finna. Kennarar og annađ skólafólk úr öllum heiminum ferđast til Finnlands til ţess ađ kynna sér stöđu mála ţar. Um ţetta er fjallađ á vefmiđlinum euobserver.

Í skýrslu OECD kemur fram, ađ árangur Finna er afleiđing af markvissu starfi á ţessu sviđi í fjóra áratugi. Grundvallaratriđi er jafnrćđi í skólakerfinu. Öllum sveitarfélögum er skylt ađ sjá fyrir leikskólum fyrir börn. Öll börn eiga rétt á ókeypis skólagöngu frá sex ára aldri. Ríkisskólar velja ekki úr. Öllum börnum er tryggđur ađgangur ađ skóla ekki fjarri heimili sínu. Kostnađur heimila viđ skólagöngu barna er nánast enginn. Ţetta á viđ um námsgögn, mat í skóla, heilsugćzlu, sérkennslu og ferđakostnađ í skóla í dreifđari byggđum. Öll börn ţar á međal börn međ sérţarfir fá sömu grundvallarmenntun. Skólarnir hafa náđ góđum árangri í ţví ađ fást viđ vandamál nemenda, sem hćtt er viđ ađ hćtti námi eđa eiga viđ félagsleg vandamál ađ stríđa. Allir skólar eru međ sálfrćđinga í sinni ţjónustu. Ţjóđfélagsstađa hefur ekki áhrif á árangur nemenda í skóla gagnstćtt ţví sem er í ýmsum nálćgum löndum.

Skólakerfiđ hefur náđ góđum árangri í ţví ađ ýta undir nemendur, sem standa höllum fćti í námi, sem virđist jafnframt hafa ýtt undir árangur betri nemenda. Sá aldursflokkur, sem könnunin nćr til fylgist vel međ ţjóđfélagsmálum. Um 85% ţeirra lesa dagblöđ nokkrum sinnum í hverjum mánuđi.

Kennarar njóta mikillar virđingar í Finnlandi. Miklar menntunarkröfur eru gerđar til ţeirra og kennsla í grunnskólum er eftirsótt starf í Finnlandi. Almenningur treystir kennurum, ţeir treysta nemendum og ţeir búa viđ mikiđ sjálfstćđi í starfi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS