Fimmtudagurinn 29. september 2022

Hryđjuverk í hjarta Stokkhólms


12. desember 2010 klukkan 12:29

Sćnsk stjórnvöld hafa lýst tveimur sprengjuárásum viđ Drottningargötu í miđborg Stokkhólms síđdegis á laugardaginn sem „glćpum hryđjuverkamanna“. Einn lést og tveir sćrđust í árásinni – taliđ er ađ hinn látni hafi boriđ sprengju á sér.

Hryðjuverkaárás í hjarta Stokkhólms laugardaginn 11. desember 2010.

Fredrik Reinfeldt, forsćtisráđherra Svíţjóđar, hvatti Svía til ţess á blađamannafundi sunnudaginn 12. desember til ađ draga ekki ályktanir um máliđ fyrr en stjórnvöld hefđu lokiđ rannsókn sinni. Hann hét ţví ađ verja friđsamt og opiđ samfélag í Svíţjóđ.

Sprengjurnar urđu rétt fyrir klukkan 17.00 á stađartíma. Rétt áđur en ţćr sprungu barst tölvubréf til sćnsku fréttastofunnar TT, ţar sem hótađ var hefndum vegna ţátttöku Svía í hernađinum í Afganistan og vegna skopmynda af Múhameđ spámanni sem Lars Vilks, sćnskur skopmyndateiknari, gerđi fyrir nokkrum árum.

Á kortinu sést hvar sprengjur sprungu í Stokkhólmi 11. desember.

Sunnudaginn 12. desember lýstu sćnsk yfirvöld yfir ţví ađ um hryđjuverkaárás hefđi veriđ ađ rćđa.

„Viđ hefjum nú rannsókn á hryđjuverkum í samrćmi viđ sćnsk lög,“ sagđi Anders Thornberg, yfirmađur öryggisdeildar sćnsku leyniţjónustunnar Säpo, á blađamannafundi. „Viđ teljum um mjög alvarlegan atburđ ađ rćđa. Viđ grípum til allra varúđarráđstafana.“

Sjeik Hassan Mussa, imam í stór-moskunni í Stokkhólmi, fordćmdi árásina í yfirlýsingu sunnudaginn 12. desember. Hann sagđist harma „hvers konar árásir, ofbeldisfullan hrćđsluáróđur og hótanir gagnvart saklausu fólki, hver sem tilgangurinn vćri eđa yfirvarpiđ.“

Tölvubréfiđ međ viđvörun um árásina barst TT 10 mínútum áđur en sprengingarnar heyrđust.

„Verk okkar tala sjálf fyrir sig,“ stóđ í bréfinu ađ sögn TT. „Nú munu börn ykkar, dćtur ykkar og systur ykkar deyja eins og brćđur okkar, systur og börn deyja á ţessari stundu.“

TT sagđi ađ hótunin hafi veriđ tengd Afganistan og ţar hafi veriđ minnst á skopmyndir Vilks af Múhameđ spámanni. Fréttastofan sagđi ađ Säpo hefđi borist samskonar bréf.

Í fyrri sprengingunni sćrđust tveir sem fluttir voru á sjúkrahús ţar sem gert var ađ minniháttar sárum ţeirra. Tveimur mínútum síđar sprakk seinni sprengjan í um 200 metra fjarlćgđ frá hinni fyrri og ţar fannst látinn mađur.

Hrćđsla greip um sig međal vegfarenda í nágrenni sprenginganna en fjöldi manna var ţar á ferđ og margir viđ jólainnkaup.

Svíar halda úti 500 manna herliđi í Afganistan, einkum í norđurhluta landsins.

Heimild: Deutsche Welle

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS