Sunnudagurinn 20. september 2020

Hvatt til ţess ađ Bretar slíti tengsl viđ mannréttindadómstólinn í Strassborg


7. febrúar 2011 klukkan 11:11

Ríkisstjórnin ćtti ađ slíta tengslin viđ mannréttindadómstól Evrópu sem sífellt er ađ taka til sín meiri völd segir í nýrri skýrslu sem birt hefur veriđ í Bretlandi og gefin er út af hćgrisinnađri hugveitu, Policy Exchange.

Miklar umrćđur hafa veriđ um mannréttindadómstólinn í Bretlandi og völd hans eftir ađ hann komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ breskum stjórnvöldum bćri ađ sjá til ţess ađ fangar gćtu neytt atkvćđisréttar síns.

Dómhús mannréttindadómstólsins í Strassborg.

Dr. Micahel Pinto-Duschinsky, fyrrverandi ráđgjafi bresku ríkisstjórnarinnar, skrifar skýrsluna. Hann segir ađ Bretar séu orđnir „undirsátar“ dómstólsins í Strassborg. Dómarar ţar virđi til dćmis breskar reglur um ritfrelsi ađ vettugi.

Í skýrslunni er ţví haldiđ fram ađ dómararnir 47 í Strassborg skorti í raun „allt lýđrćđislegt lögmćti“ ţeir séu auk ţess lélegir lögfrćđingar í samanburđi viđ ćđstu dómara Breta.

Hoffman lávarđur sem áđur sat í hćstarétti Bretlands í lávarđadeild ţingsins skrifar inngang ađ skýrslunni og segir ţar ađ Strassborgar-dómararnir hafi „tekiđ sér einstakt vald til ađ fara í saumana á löggjöf ađildarríkjanna.“

Í skýrslunni segir ađ mannréttindadómstóllinn sé í raun „yfirţjóđlegt skriffinnskubákn sem beri ekki ábyrgđ gagnvart neinum.“

Deilan um kosningarétt fanga í Bretlandi hófst međ dómi í Strassborg áriđ 2005. Ţá tóku dómarar undir kröfu frá dćmdum morđingja, John Hirst, sem sagđi ađ bresk stjórnvöld hefđu brotiđ mannréttindasáttmála Evrópu međ ţví ađ strika sig út af kjörskrá. Dómurinn knúđi yfirvöld í Bretlandi til ađ veita föngum kosningarétt en ţau hafa reynt ađ takmarka réttinn viđ ţá sem hlotiđ hafa skemmri en fjögurra ára fangelsisdóm.

Umrćđur um máliđ í Bretlandi hafa leitt í ljós ađ almenningur ţar vill ađ breska ţingiđ taki ákvarđanir um mál af ţessu tagi en ekki erlendir dómarar í útlöndum.

Í skýrslunni segir, ađ Bretum verđi ekki vísađ úr Evrópuráđinu ţótt ţeir slíti tengsl sín viđ mannréttindadómstólinn.

Hoffman lávarđur segir: „Á síđustu árum hafa mannréttindi orđiđ, eins og heilsufar og öryggi, skjól fyrir heimskulegar ákvarđanir dómstóla og stjórnvalda. Venjulega láta menn nćgja ađ segja, ađ viđ ţessu verđi ekkert gert. Viđ sitjum uppi međ mannréttindasáttmála Evrópu er sagt og verđum ađ sćtta okkur viđ lögsögu dómstólsins nema viđ viljum fá á okkur orđ fyrir ađ búa í molbúalandi og verđa rekin úr Evrópusambandinu.

Pinto-Duschinsky sýnir á hinn bóginn ađ stađan er ekki svona vonlaus og til eru leiđir sem nýta má međ nćgum stuđningi frá öđrum ađildarríkjum Evrópuráđsins til ađ endurheimta okkar eigin löggjöf um mannréttindi. Ţađ er ţess virđi ađ láta á ţađ reyna.“

Heimld: BBC News

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS