Miđvikudagurinn 12. ágúst 2020

Danir átta sig ekki á ţví hve efnahag ţjóđar­innar hefur hrakađ


26. febrúar 2011 klukkan 12:05

Danir lifa í blekkingu um eigin hag og efnahagslega framtíđ sína ef marka má nýja könnun og ummćli sérfrćđinga um hana.

Ţótt hagfrćđingar og stjórnmálamenn hafi flutt viđvaranir um alvarlega efnahagslega framtíđ vegna lítils hagvaxtar og mikils halla í opinberum rekstri, telja ađeins um 28% kjósenda ađ efnahagshorfur í Danmörku nćstu 10 ár séu slćmar, segir í Jyllands-Posten 26. febrúar.

Jörgen Horwitz, forstjóri í samtökum fjármálastofnana, segir „hćttulegt“ ađ svo fáir Danir telji efnahagslífiđ í réttum farvegi:

„Almenningur gerir sér ekki nćgilega góđa grein fyrir hćttunni sem ađ steđjar. Ţađ er engu líkara en Danir láti reka á reiđanum og telji velmegun náttúruleg gćđi. Raunveruleikinn er hins vegar sá ađ viđ erum á hrađri leiđ fram af brúninni á 1. farrými,“ segir Jögen Horwitz viđ Jyllands-Posten. Hann hvetur stjórnmálamenn og álitsgjafa til ađ lýsa alvarlegum raunveruleikanum fyrir ţjóđinni.

Jörgen Goul Andersen, prófessor viđ Árósarháskóla, er sammála Horwitz um ađ ástćđa sé til ađ hafa áhyggjur. Hann hefur nýlega lokiđ rannsókna sem sýni ađ hagvöxtur í Danmörku hafi veriđ hinn minnsti í 200 ár og ađeins fáar ţjóđir, eins til dćmis í Zimbabwe, hafi búiđ viđ meira fall í landsframleiđslu.

„Ţađ er undarlegt ađ menn geti almennt rćtt um annađ en ţrengingar dansks samfélags. Svo virđist sem ađeins fáir Danir átti sig á ţví ađ framundan séu erfiđ ár. Fólk er bjartsýnna en stađreyndir leyfa,“ segir Jörgen Goul Andersen.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS