Laugardagurinn 8. ágúst 2020

Portúgalska ríkiđ vill lán á frjálsum markađi - ekki međ evru-skilyrđum


14. mars 2011 klukkan 13:07

Fernando Teixeira dos Santos, fjármálaráđherra Portúgals, sagđi mánudaginn 14. mars ađ portúgalska ríkiđ mundi halda áfram ađ taka lán á fjármálamörkuđum ţrátt fyrir ađ ávöxtunarkrafa á hendur ţví hafi rokiđ upp úr öllu valdi.

AP
Mótmæli í Lissabon 11. mars 2011 gegn niðurskurði ríkisstjórnarinnar.

Ráđherrann sagđi ţetta viđ komu sína til Brussel ţar sem hann situr fund fjármálaráđherra evru-ríkjanna en ţeir rćđa niđurstöđu leiđtogafundar ríkjanna 11. mars sl. Leiđtogarnir samţykktu ađ björgunarsjóđur evrunnar mćtti kaupa skuldabréf af ríkjum sem glíma viđ skuldavanda međ ţví skilyrđi ađ ríkisstjórnir landanna samţykktu ađ grípa til niđurskurđar og annarra breytinga sem féllu ađ kröfum sjóđsins.

Ţegar portúgalski ráđherrann var spurđur hvort ţessi heimild til skuldabréfakaupa vćri mikilvćgasta niđurstađa leiđtogafundarins, svarađi hann „Ekki fyrir mig.“ Hann sagđi Portúgala ćtla ađ halda sér viđ almenna fjármálamarkađi.

AFP-fréttastofan segir ađ enn telji margir ađ Portúgalir muni feta í fótspor Grikkja og Íra sem fengu neyđarlán á síđasta ári ađ kröfu ESB og evru-ríkjanna. Stjórnvöld í Lissabon verđa ađ borga meira en 7% vexti á 10 ára skuldabréfum. Ađ ríki sem glíma viđ efnahagsvanda geti ráđiđ viđ slíka vexti til lengdar er sagt óhugsandi.

Leiđtogar evru-landanna samţykktu föstudaginn 11. mars ađ lćkka vexti á neyđarláni Grikkja úr 5,2% í 4,2% og buđu Írum lćkkun ef ţeir hćkkuđu fyrirtćkjaskatta. Írar höfnuđu bođinu.

Ríkisstjórn Portúgals spáir 0,2% hagvexti í ár en seđlabanki landsins telur ađ 1,3% samdráttur verđi í landinu. Portúgalir stefna ađ ţví ađ ríkissjóđshalli verđi innan 3% af landsframleiđslu áriđ 2012 og 2% 2013. ESB gerir kröfu um 3%. Ţessu hyggst stjórnin ná međ ţví ađ skera niđur útgjöld sem nema 2,4% af landsframleiđslu og auka tekjur um 1,3%.

Um 300.000 manns tóku ţátt í mótmćlagöngum í Lissabon og öđrum borgum Portúgals laugardaginn 12. mars gegn bođuđum niđurskurđi ríkisstjórnarinnar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS