Laugardagurinn 3. desember 2022

Deilur um Líbýu afhjúpa djúpstćđan ágreining í Kreml


31. mars 2011 klukkan 14:45

Rússar sátu 17. mars hjá viđ atkvćđagreiđslu í öryggisráđinu ţegar samţykkt var ađ vernda almenna borgara gegn árásum liđsmanna Gaddafis, einrćđisherra Líbýu. Nú hafa Rússar slegist í hóp međ Brasilíumönnum og krafist tafarlauss vopnahlés vegna „mikils mannfalls almennra borgara“. Kínverjar mótmćla einnig ađ stofnađ sé til átaka.

Vladimir Pútín.

Ariel Cohen vekur máls á ţví á vefsíđu The National Interest í Bandaríkjunum, ađ Rússar hafi setiđ hjá ţegar Gaddafi drap ţúsundir eigin landsmanna. Rússar rísi hins vegar til andmćla ţegar herir Vesturlanda og arabaríkja leitist viđ ađ vernda almenning og uppreisnarmenn. Ţetta sé undarlegt en endurspegli djúpstćđan ágreining međal forystumanna Rússlands og í samfélaginu almennt.

Hjáseta fulltrúa Rússa í öryggisráđinu hefur ţegar dregiđ einkennilegan dilk á eftir sér á rússneskum stjórnmálavettvangi. Vladimir Pútín, forsćtisráđherra, fordćmdi samţykkt ráđsins, ţar sem hvatt er til „tafarlauss vopnahlés í Líbýu og ţar á međal ađ hćtt verđi árásum á almenna borgara“. Pútín sagđi ađ samţykktin vćri „gölluđ“. Hann líkti heimildinni viđ „miđaldarákall um krossferđ“ og endurtók ţar međ nćstum sömu orđ og Gaddafi notađi.

Ummćli Pútíns urđu til ţess ađ Dmitri Medvedev, forseti Rússlands, lét aldrei ţessu vant harkalega í sér heyra ţegar hann sagđi ţau „óviđeigandi“. Medvedev áréttađi afstöđu sína til samţykktar SŢ og sagđi: „Viđ verđum ađ gćta fyllstu varúđar viđ mat okkar. Engar ađstćđur eru ţess eđlis ađ ţćr réttlćti orđaval sem í raun leiđir til árekstra milli menningarheima eins og ţegar talađ er um krossferđir eđa í ţeim dúr.“

Ariel Cohen telur ađ ágreiningur um framtíđarstefnu Rússlands sé ađ skerpast ţegar dregur nćr forsetakosningunum áriđ 2012. Talsmenn óbreytts ástands, siloviki, umhverfis Pútín séu hávćrari en áđur í árásum sínum á Medvedev og stuđningsmenn hans sem halla sér ađ Vesturlöndum.

Átökin í Líbýu virđast skipta rússneskum almenningi í tvćr fylkingar. Ungt fólk og ţjóđernishóparnir Nashi (Okkar) og Stal (Stál) efna til mótmćlaađgerđa fyrir utan sendiráđ Bandaríkjanna, Frakklands og Bretlands í Moskvu. Međ ţessu eru mótmćlendur einnig ađ sýna andúđ sína á afstöđu Medvedevs. Vladislav Surkov, ađstođar-forstöđumađur skrifstofu Medvedevs, er hins vegar „guđfađir“ og stofnani Nash, sem flćkir mál enn frekar á toppnum.

Rússar hafa einnig efnahags- og viđskiptalegra hagsmuna ađ gćta í Líbýu, ţví ađ Gaddafi er einn besti viđskiptavinur rússneskra vopnaframleiđenda. Sergei Chemezov, trúnađarmađur Pútíns, hefur sagt ađ ástandiđ í Líbýu hafi valdiđ ríkis-vopnasmiđjunum Rosoboronexport fjögurra milljarđa dollara tekjutapi.

Falli Gaddafi og klíka hans og viđ taki stjórn hliđholl Vesturlöndum kunna Rússar ađ tapa ţessum vopnaviđskiptum í eitt skipti fyrir öll. Ţeir kynnu einnig ađ eiga erfitt međ ađ innheimta ţađ fé sem stjórn Gaddafis skuldar ţeim núna.

Loks kann Pútín ţví ákaflega illa ţegar Veturlönd hlutast til um málefni sem hann og félagar hans telja innri mál annarra ríkja. Hann er mjög var um sig gagnvart Bandaríkjunum. Auk ţess leggur hann ekki blessun sína yfir neitt sem hann kann ađ líta á sem fordćmi gagnvart sjálfum sér – til dćmis ađ ţvinganir yrđu settar á stjórnvöld í Moskvu vegna framgöngu ţeirra gegn skćruliđum múslima í Norđur-Kákasus eđa vegna brota á mannréttindum. Pútín lítur einnig til Kínverja sem bandamanna ţegar fram líđa stundir. Međ ţví ađ fordćma Vesturlönd getur hann ef til aukiđ innstćđu sína í Kína.

Medvedev er hins vegar fulltrúi ţeirra Rússa sem vilja njóta góđs af Vesturlöndum og veđja á hátćkni, erlenda fjárfestingu og aukiđ frelsi. Ágreiningurinn innan Kremlar um afstöđuna til Líbýu endurspeglar ekki ađeins pólitískt kapphlaup milli tveggja frambjóđenda í forsetakosningunum áriđ 2012 heldur einnig 150 ára átök milli ţeirra sem vilja halla sér ađ Vesturlöndum og hinna sem vilja halda til allt annarrar áttar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS