Ţriđjudagurinn 30. nóvember 2021

Kínverjar auka kaup á evrópskum ríkisskulda­bréfum


23. apríl 2011 klukkan 08:27

Merki Alþýðubanka Kína

Kínverjar hafa áhuga á ađ auka kaup sín á evrópskum ríkisskuldabréfum ađ ţví er fram kemur í Wall Street Journal í dag og haft er eftir sendiherra Kína hjá Evrópusambandinu, Song Zhe. Međ ţví vilja Kínverjar stuđla ađ auknum efnahagslegum stöđugleika í Evrópu. Kínverjar ráđa yfir gífurlegum varasjóđum í erlendum gjaldeyri eins og kunnugt er, sem nemur 3 trilljónum Bandaríkjadala og hafa ekki sízt ávaxtađ hann í bandarískum ríkisskuldabréfum. Í viđtalinu viđ WSJ segir Song Zhe, ađ ţeir vilji gjarnan dreifa ţessum fjárfestingum sínum.

Kínverjar hafa nýlega keypt töluvert af spćnskum og grískum skuldabréfum og lýst vilja til ađ styđja viđ bakiđ á spćnskum bönkum. Ţeir hafa líka fjárfest í margvíslegri atvinnustarfsemi í Evrópu.

Evrópusambandiđ er stćrsti einstaki viđskiptavinur Kínverja. Heildarviđskipti Kína og ESB námu 522 milljörđum dollara á síđasta ári og ţriđjungur ţeirrar upphćđar var útflutningur ESB-ríkja til Kína. Til samanburđar námu heildarviđskipti Kína og Bandaríkjamanna á sama tíma 457 milljörđum dollara.

Kínverjar hafa áhyggjur af falli evrunnar og ţeir hafa líka áhyggjur af ţví ađ Evrópusambandiđ muni taka upp aukna verndarstefnu í ţágu evrópsks iđnađar. Kínverski sendiherrann sagđi í viđtali viđ WSJ, ađ of mikil almannaţjónusta hefđi leitt til skuldakreppunnar í Grikklandi og ađ niđurskurđur og ađhald í útgjöldum gćti veriđ góđ leiđ til ţess ađ koma böndum á vandamálin.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS