Miđvikudagurinn 5. október 2022

Atvinnuleysi á Spáni aldrei meira - 21,29% - tćpar 5 milljónir manna


29. apríl 2011 klukkan 09:50

Atvinnuleysi hefur aldrei mćlst meira á Spáni en á fyrsta fjórđungi ársins. Nú eru rúmlega 4,9 milljónir manna án atvinnu ţar syđra.

Atvinnuleysiđ mćlist 21,29%.

Elena Salgado

Ţetta kemur fram í tilkynningu frá Tölfrćđistofnun Spánar Instituto Nacional de Estadística) sem dagblađiđ El País greinir frá í föstudaginn 29. apríl. Á fyrstu ţremur mánuđum ársins fjölgađi atvinnulausum um 242.500. Alls töpuđust rúmlega 256.000 störf í landinu á ţessu tímabili. Störfum fćkkađi á öllum sviđum atvinnulífsins; 82.000 hurfu í iđnađi, 78.500 í byggingariđnađi, 74.600 í ţjónustugreinum og störfum í landbúnađi fćkkađi um meira en 21.000.

Minnst mćlist atvinnuleysiđ í Baskalandi, 11,61 en mest í Andalúsíu, 29,68%.

Sérstakar áhyggjur vekja upplýsingar um fjölgun heimila ţar sem allir í fjölskyldunni eru atvinnulausir.

Er nú svo komiđ ađ á rúmlega 1,4 milljónum heimila eru allir skráđir íbúar án atvinnu.

Stjórnvöld vćnta ţess ađ botninum sé náđ og ađ atvinnuástandiđ batni á síđari helmingi ársins.

Elena Salgado, fjármálaráđherra Spánar og einn varaforsćtisráđherra ríkisstjórnar sósíalista, útilokađi á fimmtudag ađ fimm milljónir manna yrđu senn án vinnu í landinu. Í spćnskri ţjóđmálaumrćđu staldra margir viđ ţađ mark og telja ađ ástandiđ verđi međ öllu ólíđandi fari fjöldi atvinnulausra yfir fimm milljónir.

Elena Salgado sagđi ástandiđ vissulega alvarlegt en stjórnvöld gerđu ráđ fyrir ađ störfum myndi senn taka ađ fjölga á ný ţó svo ljóst vćri ađ ekki vćri ađ vćnta meiriháttar umskipta í ţeim efnum.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS