Miđvikudagurinn 5. október 2022

Jóhannes Páll í tölu helgra manna - enn eitt kraftaverk ţá dýrlingur


1. maí 2011 klukkan 15:31

Jóhannes Páll II páfi var tekinn í helgra manna tölu sunnudaginn 1. maí viđ athöfn á Péturstorginu í Róm, ţar sem Benedikt páfi 16. söng messu. Rúmlega ein milljón pílagríma tók ţátt í athöfninni á torginu og nágrenni ţess fyrir framan Péturskirkjuna í átt ađ fljótinu Tíber.

Jóhannes Páll páfi

Mannfjöldinn veifađi fánum, ţáđi altarisakramenti, söng sálma og hrópađi „Santo subito!“ – Strax í dýrlingatölu! – eins og hljómađi um Péturstorgiđ og Rómaborg alla viđ útför Jóhannes Páls áriđ 2005. Risamynd af brosmildum Jóhannesi Páli blasti viđ mannfjöldanum á framhliđ Péturskirkjunnar og grétu margir af gleđi ţegar hún var afjúpuđ ađrir fögnuđu henni međ lófataki.

Ađ vera tekinn í helgra manna tölu er síđasta skrefiđ á leiđinni í tölu dýrlinga. Jóhannes Páll varđ gjaldgengur sem helgur mađur eftir ađ frönsk nunna lćknađist af Parkinsonveiki á yfirnáttúrulegan hátt og var lćkningin talin kraftaverk fyrir tilstuđlan hans. Páfi dó sjálfur úr sjúkdómnum áriđ 2005.

Jóhannes Páll var kjörinn páfi áriđ 1978, ţegar hann var kardínáli í Kraká, í ćttlandi sínu Póllandi. Taliđ er ađ um 200.000 Pólverjar hafi fariđ sem pílagrímar til Rómar til ađ taka ţátt í messunni á Péturstorginu 1. maí. Jóhannes Páll var fyrsti páfinn í rúm 400 ár, sem ekki var ítalskur. Páfagarđur verđur ađ stađfesta enn eitt „kraftaverk“ tengt honum, áđur en Jóhannes Páll verđur gerđur ađ dýrlingi.

Eftir messuna gat fólk gengiđ hjá kistu Jóhannesar Páls sem hafđi veriđ tekin úr gröf hans og lögđ á börur í Péturskirkjunni. Benedikt páfi bađst fyrir viđ kistuna og margir gengu ađ henni, snertu eđa jafnvel kysstu hana.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS