Miđvikudagurinn 5. október 2022

Vinnu­markađir í Ţýzkalandi og Austurríki opnast í dag fyrir íbúa átta A-Evrópu­ríkja

Ríkin tvö nýttu sér undanţágur til síđustu stundar


2. maí 2011 klukkan 08:56

Í dag opnast Ţýzkaland og Austurríki, sem opinn vinnumarkađur fyrir íbúa átta fyrrverandi leppríkja Sovétríkjanna, sem gerđust ađilar ađ Evrópusambandinu á árinu 2004. Fólk frá Tékklandi, Eistlandi, Ungverjalandi, Lettlandi, Litháen, Slóvakíu og Slóveníu getur nú fariđ til ţessara tveggja ţýzkumćlandi landa í atvinnuleit. Ţegar ţessi átta ríki gerđust ađilar ađ ESB 2004 voru ţađ ađeins ţrjú ESB-ríki, sem opnuđu dyr sínar strax fyrir fólki frá ţessum löndum, Bretland, Írland og Svíţjóđ. Ţýzkaland og Austurríki bönnuđu hins vegar fólki frá hinum nýju ađildarríkjum ađ leita sér vinnu í ţeim löndum tveimur ţar til undanţágutíminn var á enda, sem var sjö ár.

Í ađdraganda ţessara breytinga lögđu stjórnvöld í Ţýzkalandi áherzlu á, ađ ţau mundu fylgjast vel međ ţví, ađ vinnuveitendur notuđu fólk frá ţessum löndum ekki til ţess ađ lćkka launakostnađ sinn. Wolfgang Schauble, fjármálaráđherra tilkynnti ađ 150 nýir eftirlitsmenn yrđu ráđnir í ţessu skyni. Aukiđ eftirlit beinist sérstaklega ađ byggingariđnađi og veitingastarfsemi.

Nýnazistahreyfingin, NPD, skipulagđi mótmćlagöngur í Bremen og öđrum ţýzkum borgum af ţessu tilefni. Í mótmćlagöngunni voru borin spjöld, sem á stóđ: „Stöđvum innrás erlendra verkamanna.“ Euobserver segir hins vegar ađ ţeir sem mótmćltu mótmćlagöngum nýnazista hafi veriđ langtum fleiri.

Brezk rannsóknarstofnun segir, ađ innflutningur erlends verkafólks til Bretlands hafi haft jákvćđ áhrif á efnahagslífiđ ţar og skýra megi aukningu landsframleiđslu upp á 0,38% á árunum 2004-2009 međ ţví. Taliđ er ađ um 700 ţúsund manns hafi komiđ frá löndunum átta til Bretlands á ţessu tímabili, ţar af um 500 ţúsund Pólverjar.

Engu ađ síđur hafa verkalýđsfélög í Ţýzkalandi áhyggjur og rannsóknir sýna ađ innflytjendur eru ađ jafnađi á 18% lćgri launum en Írar sjálfir.

Fólk frá Rúmeníu og Búlgaríu, sem gengu í ESB 2007 getur hins vegar ekki leitađ vinnu fyrr en 1. janúar 2013.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS