Á árunum 1994 til 2010 hefur EES-samningurinn ađeins haft áhrif á 252 dóma af 255.000 sem hafa falliđ í norskum dómstólum á ţessum árum. Ţar af hefur Hćstiréttur Noregs ađeins dćmt 52 mál á grundvelli ESB-laga. 177 mál í lögmannsréttinum, norska millidómstiginu, hafa byggst á ESB-lögum og sé málum í hérađsdómi bćtt viđ verđa málin alls 252 á 16 árum.
Frá ţessu er skýrt í norska netblađinu ABC og byggist fréttin á úttekt sem Halvard Haukeland Fredriksen viđ Háskólann í Bergen hefur samiđ vegna úttektar á samskiptum Noregs og ESB.
Í blađinu segir ađ í umrćđum um EES-samninginn sé fullyrt ađ Norđmenn verđi ađ beygja sig undir nćstum alla ESB-löggjöfina. Ţetta hlyti ţví ađ birtast í ţeim réttarheimildum sem dómarar leggđu til grundvallar í niđurstöđum sínum.
ABC Nyheter spurđi norska dómstólaráđiđ hve margir hefđu gengiđ frá ţví ađ EES-samningurinn tók gildi áriđ 1994. Tölfrćđi ráđsins sýnir ađ í hérađi hafi falliđ 224.538 dómar, í lögmannsréttinum 30.505 dómar og hćstiréttur fćr um 50 mál til međferđar ár hvert.
Tölurnar sýni ađ innan viđ eitt af ţúsund málu sem dćmd eru í Noregi byggist á ESB-löggjöf.
ABC rćđir viđ Halvard Haukeland Fredriksen og segir viđ hann ađ oft sé sagt ađ í Noregi innleiđi stjórnvöld 99% af ESB-lögum. Ţá spyr blađiđ hvort honum hafi komiđ á óvart hve lítil áhrif EES-löggjöfin hafi á norskan rétt.
Frćđimađurinn segir ađ afstađan mótist af ţví hve vel mađur ţekki til mála, sér komi ţessi tala á óvart. Ţegar rćtt sé um EES-samninginn verđi menn ađ hafa í huga ađ mikiđ af reglunum sem ţar komi viđ sögu séu tćknilegs eđlis og leiđi aldrei til réttarágreinings. Hann segir ađ tölurnar sýni ađ um hreint smárćđi sé ađ rćđa, á hinn bóginn verđi menn einnig ađ líta til ţess hve mikilvćg einstök mál séu. Í ţví sambandi verđi ađ líta til ţess ađ hlutfall málanna í hćstarétti sé hćrra. Blađiđ segir ađ ţar sé ţađ ţó ekki nema um 10% og ţví ekki í neinu samrćmi viđ taliđ um áhrif ESB-laga í Noregi. Halvard Haukeland Fredriksen segir ađ ţađ sé rétt. Af umrćđunum mćtti oft ćtla ađ annađ hvort mál snúist um EES. Menn verđi ţó ađ hafa í huga ađ ríkiđ reki ađeins ţau mál fyrir réttinum sem ţađ telji sig munu vinna.
Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkisstjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđustjóra stćkkunarmála í framkvćmdastjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...
Kolbeinn Árnason, framkvćmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópuskýrslum, frá Hagfrćđistofnun HÍ og Alţjóđamálastofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...
Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?
Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.
Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu
Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópuţingsins ţess efnis ađ Evrópusambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.
Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsisflokkur Wilders tapi fylgi
Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsisflokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópuţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópuţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.