Ţriđjudagurinn 4. október 2022

NYT: Máliđ gegn Strauss Kahn „viđ ţađ ađ brotna saman“


1. júlí 2011 klukkan 10:20

The New York Times (NYT) segir frá ţví 1. júlí ađ mál saksóknara í New York gegn Dominique Strauss Kahn (DSK), fyrrverandi forstjóra Alţjóđagjaldeyrissjóđsins sé „on the verge of collapse“, viđ ţađ ađ brotna saman, ţar sem rannsakendur ţess hafi fyllst miklum efasemdum trúverđugleika hótelţernunar sem kćrđi hann fyrir árás á sig í Sofitel-hótelinu viđ Broadway á Manhattan hinn 14. maí sl.

Dominique Strauss-Kahn undir eftirliti lögreglumanna í New York.

Ţrátt fyrir ađ sýni hafi afdráttarlaust stađfest ađ um hafi veriđ ađ rćđa kynmök milli DSK og konunnar trúa saksóknarar ekki lengur mörgu af ţví sem konan hefur sagt ţeim um atvikiđ eđa sjálfa sig. Einn lögreglumannanna segir ađ konan hafi hvađ eftir annađ sagt ósatt frá ţví ađ hún bar upphafleguna kćruna fram 14. maí.

Saksóknarar hittu lögmenn Strauss-Kahns á fundi fimmtudaginn 30. júní og lögđu fram skýrslu um niđurstöđur rannsókna sinna og nú rćđa ađilar málsins hvort fella eigi niđur ákćru um glćpsamlegt athćfi. Međal ţess sem ţykir grunsamlegt í fari hinna 32 ára gömlu konu frá Gíenu er umsókn hennar um hćli í Bandaríkjunum og hugsanleg tengsl hennar viđ fíkniefnasölu og peningaţvćtti.

Saksóknarar og verjendur DSK koma saman til fundar í hćstarétti NY-ríkis á Manahattan fyrir hádegi föstudag 1. júlí ţar sem taliđ er líklegt ađ Michael J. Obus dómari endurskođi hina óvenju ţungu kröfu um tryggingu sem hann lagđi á DSK ţegar hann var formlega ákćrđur.

NYT telur hugsanlegt ađ DSK verđi leystur úr stofufangelsi ţar sem ólíklegt sé ađ ţyngstu ákćruliđirnir gegn honum verđi nokkru sinni lagđir fyrir dómara. Ef til vill muni saksóknarar fara ţess á leit viđ DSK ađ hann játi á sig minniháttar brot en taliđ er ađ verjendur hans hafni ţeirri kröfu.

NYT segir ađ ţessar uppljóstranir um eđli málsina á hendur DSK séu ótrúlegur happafengur „stunning change of fortune“ fyrir hinn 62 ára gamla Strauss Kahn. Hann var talinn sigurstranglegur forsetaframbjóđandi í Frakklandi í kosningum áriđ 2012 áđur en hann var sakađur um ađ beita herbergisţernuna kynferđislegu ofbeldi í Sofitel-hótelíbúđinni á Manahattan.

Cyrus J. Vance Jr., saksóknari á Manhattan, sem sagđist upphaflega sannfćrđur um efni málsins og frásögn fórnarlambsins, mun segja dómaranum föstudaginn 1. júlí ađ „hann eigi í vanda vegna málsins“ vegna ţess sem fram hafi komiđ viđ rannsókn ţess Konan heldur ţví enn fram ađ hún hafi sćtt árás.

NYT hefur eftir tveimur embćttismönnum sem komiđ hafa ađ málinu ađ konan hafi átt símtal viđ mann í fangelsi fáeinum dögum eftir ađ hún hitti Strauss-Kahn ţar sem hún rćddi hve mikiđ hún gćti hagnast af ţví ađ kćra hann. Símtaliđ var afritađ.

Mađurinn hafđi veriđ handtekinn fyrir ađ hafa 400 pund af maríjúana undir höndum. Hann er í hópi manna sem hafa oft lagt fé inn á reikning konunnar á síđustu tveimur árum og nemur heildarfjárhćđin um 100.000 dollurum. Komu peningarnir frá bönkum í Arizona, Georgíu, New York og Pennsylvaniu.

Ţá hefur einnig komiđ í ljós ađ konan greiddi hundruđ dollara á hverjum mánuđi í afnotagjöld til fimm símafyrirtćkja. Konan hefur hins vegar sagt ađ hún eigi ađeins einn síma og viti ekkert um innborganirnar á reikning hennar annađ en ţćr hafi komiđ frá manni sem hún lýsir sem unnusta sínum og vinum hans.

Ţar ađ auki hafi hún sagt rannsóknarlögreglumönnum ađ í umsókn sinni um hćlisvist segđi hún frá ţví ađ sér hefđi áđur veriđ nauđgađ, ekki stćđi ţó neitt um ţađ í umsókninni.

NYT bendir á ađ ţađ hafi veriđ rannsóknarlögreglumenn sem hafi komist ađ ţví ađ konan vćri ekki ađ öllu trúverđug ţótt verjendur DSK hafi bođađ međ bréfi 25. maí ađ ţeir hefđu upplýsingar undir höndum sem myndu „verulega veikja trúverđugleika“ kćrandans.

NYT segir ađ upplýsingarnar um niđurstöđur rannsóknarlögreglunnar muni styrkja mjög málstađ stuđningsmanna DSK sem hafa sakađ bandarísk yfirvöld um ađ hrapa ađ niđurstöđu í málinu. Sumir ţeirra halda ţví meira ađ segja fram ađ DSK hafi veriđ leiddur í gildru af andstćđingum sínum. NYT segir ađ lögreglan hafi ekki fundiđ neitt sem styđji ţá kenningu.

DSK sagđi af sér sem forstjóri Alţjóđagjaldeyrissjóđsins vegna ákćru herbergisţernunnar og var krafinn um ađ leggja fram 1 milljón dollara í tryggingu og 5 milljón dollara ábyrgđ. Hann samţykkti einnig ađ sćta 24 tíma gćslu í stofufangelsi á heimili sínu og bera eftirlitsband um öklann. Ţá var hann skyldađur til ađ halda úti öryggisgćslu og vopnuđum verđi viđ inn- og útgönguleiđir úr húsinu ţar sem hann hefur búiđ. Taliđ er ađ ţetta kosti DSK 250.000 dollara á mánuđi.

Konan sem bar fram ákćruna kom til Bandaríkjanna frá Gíneu áriđ 2002. Eftir ađ hún komst í sviđsljósiđ vegna ákćrunnar hafa ćttmenni hennar og vinir lýst henni sem hógvćrum og vinnusömum innflytjanda međ dóttur á táningsaldri. Hún hafi aldrei komist í kast viđ lögin og stundađ vinnu sína á Sofitel í nokkur ár.

Strauss-Kahn var svo illilega úthrópađur fyrstu dagana eftir handtöku hans ađ íbúar í fjölbýlishúsi glćsiíbúđa á Upper East Side á Manhattan mótmćltu ţegar Anne Sinclair, kona hans, auđug og frćg sjónvarpsfréttakona frá Frakklandi, reyndi ađ leigja ţar íbúđ fyrir ţau hjónin. Ţau leigđu ađ lokum ţriggja hćđa einbýlishús á Franklin Street í TriBeCa, neđarlega á Manhattan.

Breyti dómarinn kröfum sínum á hendur DSK á međan mál hans bíđur dóms er taliđ líklegt ađ saksóknari muni áfram hafa vegabréf hans í sínum höndum en DSK verđi frjáls ferđa sinna innan Bandaríkjanna.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS