Miđvikudagurinn 8. desember 2021

Evru-ríkin samţykkja loka­greiđslu neyđarláns frá 2010 til Grikkja


2. júlí 2011 klukkan 21:56

Fjármálaráđherrar evru-ríkjanna samţykktu laugardaginn 2. júlí síđustu greiđslu neyđarlánsins frá 2010 til Grikkja. Ţeir munu láta grískum stjórnvöldum í té 12 milljarđa evra á nćstu tveimur vikum til ađ gera Grikkjum kleift ađ standa viđ skuldbindingar sínar og komast ţannig hjá greiđsluţroti.

Skuldir Grikkja nema 485 milljörðum dollara. Eins og sést á þessu súluriti eiga franskir og þýskir lánadrottna mest undir því að Grikkir séu borgunarmenn skulda sinna.

Fyrr í vikunni samţykkti gríska ţingiđ ađ grípa til harđra efnahagsađgerđa og niđurskurđar til ađ koma til móts viđ kröfur ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins (AGS).

Gríska ţingiđ samţykkti tillögur ríkisstjórnarinnar ţrátt fyrir mikil mótmćli almennings utan ţinghússins.

Um er ađ rćđa síđustu greiđslu samkvćmt 110 milljarđa evru neyđarláni sem Grikkjum var veitt fyrir rúmu ári. Nú eru ráđherrar evru-ríkjanna ađ velta fyrir sér nýju neyđarláni til Grikkja sem geri ţeim kleift ađ standa viđ skuldbindingar sínar fram til ársloka 2014.

Evangelos Venizelos, fjármálaráđherra Grikkja, fagnađi niđurstöđu starfsbrćđra sinna á evru-svćđinu og sagđi ađ hún mundi „styrkja alţjóđlegan trúverđugleika landsins“.

Ráđherrann sagđi einnig: „Ţađ sem skiptir mestu nú er ađ hrinda ákvörđunum ţingsinn skipulega og tímanlega í framkvćmd. Ţá getum viđ stig af stigi náđ okkur upp úr kreppunni međ ţjóđarhagsmuni Grikkja í huga.“

Pólverjar nota ekki evru en ţeir tóku 1. júlí viđ pólitískri forystu innan ESB. Laugardaginn 2. júlí gagnrýndi Jacek Rostowski, fjármálaráđherra Pólverja, hvernig ESB hefđi haldiđ á gríska skuldavandanum. Hann taldi ađ of mikil áhersla hefđi veriđ lögđ á niđurskurđ á kostnađ hagvaxtar. Ţá gagnrýndi hann stjórnarandstöđuflokka í sumum evru-löndum fyrir „átakanlega skammsýni“ í andstöđu sinni viđ stuđning viđ Grikki.

Rostowski stjórnar nú fjármálaráđherrafundum ESB-ríkjanna. Pólverjar hafa óskađ eftir seturétti á fundum fjármálaráđherra evru-ríkjanna á međan ţeir fara međ forsetavald innan ESB.

.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS