Sunnudagurinn 9. ágúst 2020

Efnahagsvandi Ítala á dagskrá skyndifundar ESB í dag

Hluta­bréf lćkka í verđi á Ítalíu-ávöxtunarkrafan á ítölsk skulda­bréf hćkkar


11. júlí 2011 klukkan 08:17

Nú, snemma á mánudagsmorgni, er ađ hefjast í Brussel skyndifundur háttsettra embćttismanna í Brussel, sem Herman Van Rompuy, forseti ráđherraráđs ESB kallađi saman á laugardag eftir mikiđ verđfall hlutabréfa á Ítalíu á föstudag. ESB hefur miklar áhyggjur af ađ Ítalía verđi nćsta evruríkiđ, sem riđi til falls og ţurfi á ađstođ ađ halda. Ávöxtunarkrafan á ítölsk skuldabréf hefur hćkkađ verulega og er nú komin í 5,27% á 10 ára bréf. Vísbendingar um vaxandi átök og deilur á milli Berlusconi og Tremonti, fjármálaráđherra hans, sem notiđ hefur trausts fjármálamarkađa eiga ţátt í ţessum áhyggjum. Talsmenn ESB hafa neitađ ţví ađ vandamál Ítalíu verđi til umrćđu á ţessum fundi, en ţeir hafa áđur neitađ fregnum um efni funda ćđstu ráđamanna og síđar viđurkennt ađ hafa sagt ósatt.

New York Tímes bendir á ađ efnahagskerfi Ítalíu sé meira en tvisvar sinnum stćrra en sameiginleg efnahagskerfi Grikkja, Íra og Portúgala. Daily Telegraph segir ađ Ítalía sé ţriđja stćrsta efnahagskerfi evrusvćđisins. Ţađ er mat New York Times, ađ ef fjárfestar keyri upp ávöxtunarkröfu á ítölsk skuldabréf geti ţađ ógnađ evrusvćđinu öllu.

Heildarskuldir Ítala nema 120% af vergri landsframleiđslu, sem er ein versta skuldastađa ríkja á evrusvćđinu ađ Grikklandi frátöldu. Hins vegar hefur ríkisfjármálastjórn Tremonti dregiđ úr áhyggjum fjármálamarkađa. Nú eru hins vegar vísbendingar um ađ ítalska ríkisstjórnin sé í vandrćđum međ nýjar tillögur um ađhaldsađgerđir í ríkisfjármálum. Pólitískur óróleiki í kringum Berlusconi og deilur hans viđ Tremonti gćti leitt til ţess ađ Ítalía yrđi nćsta fórnarlamb evrukreppunnar ađ mati New York Times.

Ţá segir euobserver ađ niđurstađa álagsprófa á ítalska banka, sem kynnt verđur á föstudag valdi áhyggjum. Í Daily Telegraph segir, ađ verđ hlutabréfa í stćrsta banka Ítalíu hafi falliđ um 8% sl. föstudag.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS