Laugardagurinn 27. febrúar 2021

Bretar hafna einni sameinađri her­stjórn undir merkjum ESB


19. júlí 2011 klukkan 15:06

William Hague, utanríkisráđherra Breta, sagđi mánudaginn 18. júlí ađ Bretar mundu „aldrei“ samţykkja tillögu um eina sameinađa herstjórn ESB í stađ hinna fimm herstjórna sem nú eru í fimm ESB-ríkjum.

Ráðherraráð ESB
Barónessa Ashton opnar stjórn- og samhæfingarstöð ESB í Brussel mánudaginn 18. júlí 2011.

„Ég hef skýrt frá ţví ađ Bretar munu ekki samţykkja eina herstjórnarmiđstöđ. Viđ munum hvorki samţykkja tillögu um slíka miđstöđ núna né í framtíđinni. Ţetta er rautt strik af okkar hálfu,“ sagđi Hague viđ fjölmiđlamenn eftir fund utanríkisráđherra ESB-ríkjanna í Brussel.

Hann sagđi ađ slík herstjórn yrđi ekki annađ en spegilmynd af skipulagi innan NATO og međ henni yrđi ađeins veriđ ađ kasta fé á glć.

Barónessa Ashton, utanríkisráđherra ESB, flutti tillögu um hina sameinuđu herstjórn ESB. Hún sagđi ađ henni kćmi afstađa Hague ekki á óvart. Fyrri ríkisstjórn Verkamannaflokksins hefđi haft sömu afstöđu en sú ríkisstjórn lagđi til ađ Ashton fćri men stjórn utnaríkis- og öryggismála innan ESB.

Frakkar eru upphafsmenn tillögunnar um eina herstjórn ESB. Ashton var spurđ eftir fund utanríkisráđherranna 18. júlí hvort hún mundi nú leggja tillöguna til hliđar. Hún svarađi: „Viđ munum áfram kanna hvađ unnt er ađ gera en mér er ljóst ađ ekki er unnt ađ ná langt ţegar gerđ er er krafa um ađ öll ríki séu samstiga.“

Hún vakti hins vegar athygli fjölmiđlamanna á ţví ađ ţennan sama mánudag 18. júlí hefđi utanríkisţjónusta ESB opnađ eigin stjórn- og samhćfingarstöđ (situation room). Allan sólarhringinn, alla daga sitja viđbragđsverđir á vakt í stöđinni til ađ auđvelda ESB ađ bregđast viđ á skjótan hátt og láta ađ sér kveđa hvar sem er í veröldinni. Sagđi hún ađ vegna ţessarar starfsemi vćri ekki stofnađ til nýrra útgjalda í nafni ESB.

Alain Juppé, utanríkisráđherra Frakka, fagnađi tillögu Ashton um sameinađa herstjórn og sagđist harma ađ Bretar sýndu ekki meiri sveigjanleika. „Mikill meirihluti ráđherranna var hlynntur einni herstjórn sem “Weimar-ríkin„ kynntu,“ sagđi hann og vísađi ţar til Frakklands, Póllands og Ţýskalands.

Kćmi til ţess ađ ESB kćmi á fót sameinađri herstjórn yrđu herstjórnir ESB í Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Ítalíu og Ţýskalandi.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS