Sunnudagurinn 27. september 2020

Hryđjuverka­samtök segjast standa ađ baki árásum í Ósló og Útey - tugir manna liggja í valnum


22. júlí 2011 klukkan 18:42

Mikil sprenging varđ viđ stjórnarráđsbyggingar og ađsetur dagblađsins VG í Ósló síđdegis föstudaginn 22. júlí. Ađ minnsta kosti sjö manns týndu lífi. Ţá er taliđ ađ fjórir ef ekki um 30 manns hafi falliđ í skotárás á unga jafnađarmenn í Útey, skammt frá Ósló. Jens Stoltenberg, forsćtisráđherra Noregs, segir ástandiđ „mjög alvarlegt“.

BBC
Kortið sýnir helstu húsin við sprengjusvæðið í Ósló: VG dagblaðið; hús olíu- og orkumálaráðuneytisins og stjórnarbygginguna sem hýsir forsætisráðuneytið. Minna kortið sýnir afstöðuna milli Ósló og Úteyjar.

Nokkur hundruđ manns tóku ţátt í útihátíđ ungra jafnađarmanna í Útey, skammt frá Ósló, ţegar ráđist var á fólkiđ. Árásarmađurinn var dulbúinn sem lögreglumađur. Taliđ er ađ fjórir hafi falliđ fyrir vopni ódćđismannsins. Jens Stoltenberg er leiđtogi Verkmannaflokksins og átti hann ađ flytja rćđu á hátíđinni laugardaginn 23. júlí. Árásarmađurinn hefur veriđ handtekinn ađ sögn lögreglu.

Hryđjuverkasamtökin Ansar al-Jihad al-Alami - Hinn hnattrćni ađstođarmađur Jihad - hafa lýst ábyrgđ á hryđjuverkinu á hendur sér sagđi The New York Times undir kvöld á föstudag. Greinandinn Will McCants viđ CNA, rannsóknarstofnun hryđjuverka, er heimildarmađur blađsins. Hann segir samtökin vilja hefna ađild Norđmanna ađ hernađarátökum í Afganistan og móđgun af ţeirra hálfu í garđ spámannsins Múhammeđ.

„Frá ţví ađ viđ gerđum árásina í Stokkhólmi höfum viđ varađ viđ nýrri árás,“ segir í ţýđingu McCants á orđsendingu samtakanna en ţar er vísađ til sprengjuárásar í Stokkhólmi í desember 2010.„Ţiđ hafiđ ađeins kynnst upphafinu meira er á leiđinni,“ segir í orđsendingunni.

Í fjölmiđlum er tekiđ fram ađ ekki hafi veriđ stađfest ađ orđsendingin sé ekta.

Fréttamenn NRK, norska útvarpsins, segja ţetta dramatískasta atburđ í sögu Norđmanna frá lyktum síđari heimsstyrjaldarinnar fyrir 65 árum.

Á sjónvarpsmyndum má sjá brak og brotin hús auk ţess eina bifreiđ sem er sprungin í loft upp. Öllum leiđum inn í borgina hefur veriđ lokađ ađ sögn NRK og fólk hefur veriđ flutt úr miđborginni ađ ótta viđ ađra sprengingu. Í símtali viđ útvarpiđ sagđi Stoltenberg ađ allir ráđherrar vćru heilir á húfi. Hann sagđi lögreglu hafa ráđlagt sér ađ ţegja um núverandi dvalarstađ sinn en taliđ er ađ hann hafi veriđ í miđborg Óslóar um miđjan dag á föstudag.

Nokkrum klukkustundum eftir sprenginguna bárust fréttir af skotárás á ungmenni á hátíđ ungra félaga í Verkamannaflokknum á Útey, skammt frá Ósló. TV2 sagđi ađ fjórir hefđu falliđ í valinn og norkkrir sćrst. Sagt var ađ árásarmađurinn vćri í einkennisbúningi lögregluţjóns.

Per Gunnar Dahl, talsmađur Verkamannaflokksins, sagđi: „Ţetta skapađi hrćđsluástand og sumir völdu ţann kost ađ leggja til sunds til ađ komast á fast land.“

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS