Ţriđjudagurinn 18. febrúar 2020

Evrópsk hluta­bréf hćkka og batnandi stađa fyrir ítölsk og spćnsk skulda­bréf


8. ágúst 2011 klukkan 08:01

Hlutabréfamarkađir í Asíu héldu áfram ađ falla í nótt ţrátt fyrir yfirlýsingu Seđlabanka Evrópu í gćrkvöldi um ađ hann mundi kaupa skuldabréf evruríkja. Markađir lćkkuđu líka viđ opnun í Evrópu í morgunen hćkkuđu svo ţegar á leiđ. Ţá lćkkađi ávöxtunarkrafan á ítölsk og spćnsk skuldabréf umtalsvert og augljóst ađ bankinn er ađ kaupa slík bréf, sem hann gerđi ekki fyrir helgi.

Nikkei í Japan lćkkađi um 2,2%, Hang Seng í Hong Kong um ca. 4%, í Suđur Kóreu lćkkađi markađurinn um 5-7,3%.

Viđ opnun markađa í Evrópu í morgun lćkkuđu markađir i London og Frankfurt um 0,5% en hćkkuđu svo og nam hćkkunin um 1%.

Fyrstu viđbrögđ BBC voru ţau ađ Seđlabanka Evrópu hefđi ekki tekizt ađ róa markađi. Seđlabanki Evrópu tók ekki sérstaklega fram ađ hann mundi kaupa ítölsk og spćnsk bréf en sérfrćđingar segja augljóst ađ slík kaup standi nú yfir, ţeim sé dreift um markađinn en gert er ráđ fyrir ađ bankinn muni kaupa fyrir milljarđa evra.

Óstađfestar fréttir segja, ađ Ţjóđverjar hafi veriđ andvígir kaupum á skuldabréfum ţessara tveggja ríkja.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS