Miđvikudagurinn 1. desember 2021

Einkatölvan 30 ára - á undanhaldi segir helsti hönnuđur hennar


12. ágúst 2011 klukkan 15:53

Dagar einkatölvunnar eru taldir segir einn fremsti hönnuđur IBM. Dr. Mark Dean, sem vann ađ gerđa fyrstu einkatölvunnar IBM PC, 5150, segir í bloggi í tilefni af 30 ára afmćli tölvunnar ađ tölvur séu „á sömu leiđ og ritvélin og vínil-plötur“.

IBM
Fyrsta einkatölvan frá IBM. Kom til sögunnar fyrir réttum 30 árum.

Dr. Dean segir ađ einkatölvan, PC, hafi rutt brautina fyrir nýja kynslóđ af tćkjum sem nota megi til margvíslegra hluta. Nýjar hugmyndir hafi fengiđ ađ blómstra án ţess ađ einstök tćki setji ţeim skorđur. Hann segir:

„Einkatölvan er ađ víkja úr kjarna tölvuvinnslunnar, ekki fyrir annarri gerđ tćkja – ţó ađ mikill áhugi sé á snjallsímum og spjaldtölvum – heldur nýjum hugmyndum um ţađ hver verđur hluti tölvunotkunar í framförum. Um ţessar mundir er ađ koma í ljós ađ nýsköpun er ekki mest í tćkjabúnađi heldur samskiptum međ tölvum, ţar sem fólk og hugmyndir hittast og eiga samskipti. Ţar mun tölvunotkun hafa mest áhrif á efnahag, samfélagiđ og líf fólks. ... Ţótt menn muni nota einkatölvuna mikiđ enn um hríđ er hún ekki lengur leiđandi afl í tölvunotkun.“

Matt Warman á The Daily Telegraph minnir á ađ IBM hafi kynnt einkatölvuna til sögunnar 12. ágúst áriđ 1981 og útlit hennar og gerđ hafi strax frá upphafi sett svipmót á tölvur allra framleiđenda. Dr. Dean á ţriđjung einkaleyfa vegna tölvunnar og segir ađ hann hafi ekki átt von á ađ lifa ţann tíma ađ hann hćtti ađ nota hana. Nú segir hann hins vegar ađ helsta tćki sitt sé spjaldtölva.

Frank Shaw hjá Microsoft minnist einnig 30 ára afmćlis einkatölvunnar í bloggi. Hann segist líta á útbreiđslu nýrra tćkja í tengslum viđ tölvunotkun sem upphaf á „PC-plús tímanum“ en ekki sem upphaf endaloka hinnar hefđbundnu tölvuvinnslu.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS