Ţriđjudagurinn 15. júní 2021

Ekkert samkomulag um neyđarlán til Grikkja í ţágu evrunna vegna kröfu Finna um tryggingu


26. ágúst 2011 klukkan 20:50

Ríkisstjórnir evru-landanna leituđu föstudaginn 26. ágúst ađ leiđ til ađ leysa deiluna sem sprottiđ hefur vegna kröfu Finna um sértryggingar vegna lána til Grikkja, Deilan kemur í veg fyrir ađ nýtt neyđarlán verđi veitt Grikkjum.

Háttsettir embćttismenn í fjármálaráđuneyta evru-landanna efndu til símafunda en í Helsinki segja stjórnvöld ţau haldi fast í kröfuna um tryggingu eigi Finnar ađ nýju ađ leggja fé í neyđarsjóđ vegna Grikkja. Hinn 21. júlí ákváđu leiđtogar evru-landanna 17 ađ stofna slíkan sjóđ međ 109 milljörđum evra.

„Viđ vonum ađ sem fyrst liggi allir nauđsynlegir ţćttir ákvarđana fundarins 21. júlí svo skýrst fyrir ađ unnt sé ađ taka afstöđu til ţeirra, ţar á međal veđtryggingarmáliđ,“ sagđi Amadeu Altafaj, talsmađur Ollis Rehns, efnahagsmálastjóra ESB, á blađamannafundi.

„Ţađ er mikilvćgt til ađ endurvekja traust á getu evru-svćđisins til ađ gćta fjármálalegs stöđugleika,“ sagđi hann.

Finnar leggja fram um 2% af neyđarláninu til Grikkja. Ţeir segjast halda fast í kröfuna um tryggingu en form hennar megi rćđa.

Fyrir utan ágreining um tryggingarkröfu Finna er ekki ólíklegt ađ vandrćđi verđi ţegar ađ ţví kemur ađ framkvćma loforđ einkaađila um ađ leggja allt ađ 50 milljörđum evra fram til ađstođar Grikkjum. Ţar er um ađ rćđa endurútgáfu skuldabréfa til lengri tíma en eldri bréf. Grikkir segja ađ ţeir muni ekki eiga hlut ađ skuldabréfaskiptum nema meira en 90% lánardrottna taki ţátt í ţeim.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS