Laugardagurinn 8. gst 2020

Ungverjar vera a greia srstakan skatt vegna barttu vi offitu


1. september 2011 klukkan 21:27

Ungverjar urfa fr og me 1. september 2011 a greia srstakan skatt sem miar a v knja flk til a grennast. Fr og me essum degi leggjast 10 forintur (0,37 evrur) fitumikinn, sykraan og saltan mat hkka einnig opinber gjld gosdrykki og fengi. ess er vnst a tekjurnar af essari skattheimtu og gjaldtku nemi 70 milljnum evra ri. r veri nttar til a standa straum af kostnai vi heilsugslu ar meal til ess a minnka unga eirra 18,8% landsmanna sem berjast vi offitu. Hlutfall feitra Ungverjalandi er 3% hrra en mealtali Evrpu sem er 15,5% ri 2010 samkvmt tlum fr OECD. Hlutfall fullorna feitra skalandi er 13,6% en innan ESB er a lgst Rmenu 7,8%.

Viktor Orban, forstisrherra Ungverjalands, segir til varnar skattheimtunni: „eir sem lifa heilbrigu lfi vera a leggja meira af mrkum.“ Rkin a baki nju skattalgunum eru me rum orum au a eir sem haga matari snu ann veg a eir urfi sjkrahsvist eigi a taka meiri tt en arir sjkrakostnai en hallinn tgjldum Ungverja til heilbrigismla nemur 370 milljnum evra.

Hinn umdeildi, ungverski „fitu-skattur“ er hinn vtkasti heimi sem lagur er hollustuvrur. hugi ESB-rkja honum bendir hins vegar til ess a fleiri muni sigla kjlfari. Offita eykst Evrpu og va hafa rki reynt a sporna vi henni me skttum ea gjldum.

Danmrku er srstakur skattur lagur gosdrykki og ar hefur slgtisgjald veri vi li 90 r. Danir uru fyrstir til a banna transfitu me lgum. Sett hafa veri sambrileg lg Auturrki og Sviss. Seinna r tla Danir einnig a leggja srstakt gjald vrur me hertri fitu.

Ungverski skatturinn var upphaflega kallaur „hamborgaraskatturinn“ og n er einnig tala um „frnsku-kartfluskattinn“ ea „fitu skattinn“ vegna ess a hann nr til varnings eins og snakks og stra drykkja frekar en skyndibita.

Ungverjar verja 17% af tekjum snum mat og eir greia 25% skatt af strstum hluta ess matar og drykkja sem eir neyta einn hinn hsta innan ESB. Helsta gagnrni nja skattinn er a hann bitni harast hinum lgst launuu ar sem eir bori hlutfallslega mest af unnum matvrum.

Ekki eru allir sammla um a hkkun skttum su besta leiin til a berjast gegn offitu. Srfringar segja a rannsknir sni a skattheimta s ekki virk lei til a stjrna neyslu og hn muni ekki draga r offitu. S bartta veri a byggjast frlsu og milun upplsinga en ekki skttum.

 
Senda  Facebook  Senda  Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Blgan vex en hjanar samt

N mla hagvsar okkur a a atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt a verblgan frist aukana. a er rtt a atvinnuleysi er a aukast og er a takt vi ara hagvsa um minnkandi einkaneyslu, slaka fjrfestingum og fleira. a er hinsvegar rangt a verblgan s a vaxa.

 
Mest lesi
Fleiri frttir

Kolbeinn rnason: arfi a ra frekar vi ESB vegna afstu Brusselmanna sjvar­tvegsmlum - tvr Evrpu­skrslur styja sjnarmi L

Kolbeinn rnason, framkvmda­stjri Lands­sambands slenskra tvegs­manna (L) segir a tveimur nlegum Evrpu­skrslum, fr Hagfri­stofnun H og Alja­mla­stofnun H, komi fram rk sem styji afstu L a sland eigi a standa utan ESB. segir hann arfa a ganga lengra virum vi ES...

Norurslir: Risastrir skuhaugar fastir s?

Rannsknir benda til a hlnun jarar og s brnun hafss, sem af henni leiir geti losa um 1 trilljn rgangshluta r plasti, sem hafi veri hent sj og sitji n fastir sbreium Norurslum. etta segja rannsakendur a geti gerzt einum ratug. Meal ess sem rannsknir hafa leitt ljs er a slkir skuhaugar su a myndast Barentshafi.

zkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um flagslega jnustu

Angela Merkel liggur n undir harri gagnrni fyrir ummli, sem hn lt falla, n nokkrum dgum fyrir kosningar til Evrpu­ingsins ess efnis a Evrpu­sambandi vri ekki „socialunion“ ea bandalag um flagslega jnustu.

Holland: tgnguspr benda til a Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

tgnguspr, sem birtar voru Hollandi grkvldi benda til a Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi kosningunum til Evrpu­ingsins sem hfust grmorgun og a ingmnnumhans Evrpu­inginu fkki um tvo en eir hafa veri fimm. etta gengur vert spr um uppgang flokka lengst til hgri eim kosningum.

 
 
    Um Evrpuvaktina     RSS