Mi­vikudagurinn 20. jan˙ar 2021

Bresk leyndarskj÷l frß TrÝpˇli sřna tv÷feldni Ý samskiptum vi­ Gaddafi


3. september 2011 klukkan 23:34

Breska bla­i­ Mail on Sunday birtir 4. september leyndarskj÷l sem sřna a­ rÝkisstjˇrn Verkamannaflokksins beitti blekkingum til a­ verja umdeilda ßkv÷r­un um a­ heimila Abdelbaset Al Megrahi, sem sat Ý fangelsi, sekur um a­ sprengja far■ega■otu yfir Lockerbie, a­ sn˙a aftur til LÝbÝu.

Tony Blair og Muammar Gaddafi árið 2007 í tjaldbúð utan við Trípóli

Rß­herrar Ý rÝkisstjˇrn Verkamannaflokksins undir forsŠti Tonys Blairs og Gordons Browns og forsŠtisrß­herra Skotlands hafa hva­ eftir anna­ fullyrt a­ hinn fßrsj˙ki Abdelbaset Al Megrahi hafi fengi­ leyfi skoskra rß­herrans eins til a­ sn˙a aftur til LÝbÝu af mann˙­arßstŠ­um.

Bla­i­ segir leyniskj÷l sřna a­ breska stjˇrnin hafi lßti­ undan ■rřstingi frß Gaddafi sem hˇta­i a­ hefja „heilagt strÝ­“ ef Megrahi anda­ist Ý skosku fangelsi. RÝkisstjˇrn Verkamannaflokksins hafi beitt sÚr mj÷g ß bakvi­ tj÷ldin til a­ koma til mˇts vi­ Gaddafi og breg­ast vi­ „duttlungum“ hans.

═ bla­inu er minnst ß a­ Ý sÝ­asta mßnu­i hafi talsma­ur Alex Salmonds, forsŠtisrß­herra Skotlands, sagt: „┴kv÷r­unin var tekin me­ vÝsan til skoskra laga og ■ar komu efnahagsleg, stjˇrnmßlaleg e­a al■jˇ­leg mßl ekki til ßlita.“

Skj÷lin sem bla­i­ hefur undir h÷ndum gefur einnig til kynna a­ Bretar hafi ekki a­eins kynnt LÝbÝum÷nnum a­fer­ir til a­ beita vi­ njˇsnir og leynilegar rannsˇknir heldur hafi ■eir einnig sent ■eirra hundru­ tillagna um spurningar til a­ nota Ý yfirheyrslum yfir barßttum÷nnum m˙slÝma sem voru Ý haldi Ý LÝbÝu ßi­ 2004. Telur bla­i­ a­ ■etta veki rei­i margra ■ar sem stjˇrn LÝbÝu beitti pyndingum vi­ yfirheyrlsur ß andstŠ­ingum sÝnum.

Skj÷lin sem um rŠ­ir fundust hir­ulaus ß gˇlfinu Ý mannlausum og yfirgefnum sendiherrab˙sta­ Breta Ý TripˇlÝ. ┴ sumum ■eirra stendur: „UK secter:UK/Libya Eyes Only“. Stu­ningsmenn Gaddafis rÚ­ust ß h˙si­ Ý aprÝl sl. til a­ hefna sÝn ß hlutdeild Breta Ý herna­inum gegn einrŠ­isherranum.

Af m÷rgum skjalanna mß rß­a hve hlř tengslin voru milli Breta og LÝbÝumanna og ■ˇ einkum milli Blair-rÝkisstjˇrnarinnar og Gaddafi.

Megrahi fÚkk frelsi fyrir tveimur ßrum og var fluttur aftur til LÝbÝu. Ůar var honum fagna­ sem ■jˇ­hetju. ═ sÝ­ustu viku fannst hann Ý TrÝpˇlÝ ß lÝfi en mj÷g illa haldinn af veikindum.

Vegna hˇtana Gaddafis til bjargar Megrahi ˇttu­ust breskir stjˇrnaerindrekar a­ hann mundi ofsŠkja breska rÝkisborgara e­ leika ■ß „illa“, hann kynni a­ slÝta hagstŠ­um vi­skiptasamningum vi­ BP, Shell og BG, binda enda ß vopnakaup og samvinnu um a­ger­ir gegn hry­juverkam÷nnum.

Vegna ■essa lÚt breska stjˇrnin rei­i BandarÝkjamanna og fj÷lskyldna fˇrnarlamba Ý Lockerbie-hry­juverkinu sem vind um eyru ■jˇta og vann a­ ■vÝ a­ Megrahi yr­i fluttur til TrÝpˇlÝ.

The Mail on Sunday segir a­ me­al skjalanna hafi veri­ nokkrar m÷ppur me­ myndum af m÷nnum sem gruna­ir hafi veri­ um hry­juverk, nokkur brÚf frß breska forsŠtisrß­uneytinu undirritu­ af rß­herra auk ■ess nßkvŠmar, leynilegar upplřsingar um stjˇrn Gaddafis. ١tt ˇtr˙legt sÚ hafi ÷ll ■essi g÷gn legi­ Ý r˙stum h˙ssins Ý fjˇra mßnu­i ßn ■ess a­ nokkur ger­i tilraun til a­ koma skj÷lunum Ý ÷ruggar hendur jafnvel Ý vikunni eftir a­ uppreisnarmenn rßku Gaddafi og menn hans frß TrÝpˇli. Hins vegar hafi haugur af pappÝrsrŠmum sřnt a­ bresku sendirß­smennirnir hafi veri­ ÷nnum kafnir vi­ a­ ey­a skj÷lum ß­ur en ■eir l÷g­u ß flˇtta.

 
Senda ß Facebook  Senda ß Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsˇknarferli Ý andaslitrum - straumhv÷rf hafa or­i­ Ý afst÷­u til ESB-vi­rŠ­na - rÚttur ■jˇ­ar­innar trygg­ur

Ůßttaskil ur­u Ý samskiptum rÝkis­stjˇrnar ═slands og ESB fimmtudaginn 12. mars ■egar Gunnar Bragi Sveinsson utanrÝkis­rß­herra aftenti formanni rß­herrarß­s ESB og vi­rŠ­u­stjˇra stŠkkunarmßla Ý framkvŠmda­stjˇrn ESB brÚf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er ß ensku. Ůar segir: äThe Government of...

 
Mest lesi­
Fleiri frÚttir

Kolbeinn ┴rnason: Ë■arfi a­ rŠ­a frekar vi­ ESB vegna afst÷­u Brusselmanna Ý sjßvar­˙tvegsmßlum - tvŠr Evrˇpu­skřrslur sty­ja sjˇnarmi­ L═┌

Kolbeinn ┴rnason, framkvŠmda­stjˇri Lands­sambands Ýslenskra ˙tvegs­manna (L═┌) segir a­ Ý tveimur nřlegum Evrˇpu­skřrslum, frß HagfrŠ­i­stofnun H═ og Al■jˇ­a­mßla­stofnun H═, komi fram r÷k sem sty­ji ■ß afst÷­u L═┌ a­ ═sland eigi a­ standa utan ESB. Ůß segir hann ˇ■arfa a­ ganga lengra Ý vi­rŠ­um vi­ ES...

Nor­urslˇ­ir: Risastˇrir ÷skuhaugar fastir Ý Ýs?

Rannsˇknir benda til a­ hlřnun jar­ar og s˙ brß­nun hafÝss, sem af henni lei­ir geti losa­ um 1 trilljˇn ˙rgangshluta ˙r plasti, sem hafi veri­ hent Ý sjˇ og sitji n˙ fastir Ý Ýsbrei­um ß Nor­urslˇ­um. Ůetta segja rannsakendur a­ geti gerzt ß einum ßratug. Me­al ■ess sem rannsˇknir hafa leitt Ý ljˇs er a­ slÝkir ÷skuhaugar sÚu a­ myndast ß Barentshafi.

Ůřzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu

Angela Merkel liggur n˙ undir har­ri gagnrřni fyrir ummŠli, sem h˙n lÚt falla, n˙ nokkrum d÷gum fyrir kosningar til Evrˇpu­■ingsins ■ess efnis a­ Evrˇpu­sambandi­ vŠri ekki „socialunion“ e­a bandalag um fÚlagslega ■jˇnustu.

Holland: ┌tg÷nguspßr benda til a­ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

┌tg÷nguspßr, sem birtar voru Ý Hollandi Ý gŠrkv÷ldi benda til a­ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi Ý kosningunum til Evrˇpu­■ingsins sem hˇfust Ý gŠrmorgun og a­ ■ingm÷nnumhans ß Evrˇpu­■inginu fŠkki um tvo en ■eir hafa veri­ fimm. Ůetta gengur ■vert ß spßr um uppgang flokka lengst til hŠgri Ý ■eim kosningum.

 
 
    Um Evrˇpuvaktina     RSS