Ţriđjudagurinn 30. nóvember 2021

Forsćtis­ráđherra Finnlands hittir Merkel í Berlín vegna trygginga í Grikkja-láni


13. september 2011 klukkan 16:07

Jyrki Katainen, forsćtisráđherra Finnlands, fór til Berlínar ţriđjudaginn 13. september til fundar viđ Angelu Merkel Ţýskalandskanslara og Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands. Vinnur forsćtisráđherrann ađ ţví sđ fá evru-ríkisstjórnir til ađ fallast á kröfu Finna um sérstaka tryggingu ţeim til handa vegna neyđarláns til Grikkja.

Jyrki Katainen

Finnska blađiđ Helsingin Sanomat telur sig hafa heimildir fyrir ţví ađ innan evru-svćđisins séu líkur á ađ samkomulag takist um sérstaka tryggingu ađ aukast. Hún felist í ţví ađ lánveitendur fái rétt til hlutabréfa í grískum bönkum. Hins vegar verđi gert ráđ fyrir ţví ađ unnt verđi ađ láta á ţađ reyna fyrir dómi hvort tryggingin haldi, ţar sem ađrir lánardrottnar líti ţannig á ađ ţeir beri skarđan hlut frá borđi.

Stjórnarandstćđingar á finnska ţinginu, Sannir Finnar og Miđflokkurinn, hafa lýst eandstöđu viđ frekari lán til Grikkja. Ţeir segja ađ Grikkir hafi ekki stađiđ viđ skuldbindingar sínar samkvćmt fyrsta neyđarláninu. Ekki eigi ađ lána ţeim meira heldur ráđast á skuldabyrđi ţeirra og lćkka hana međ uppstokkun á lánasamningum. Ţýskir og franskir bankar verđi ađ sitja uppi međ tap vegna óhóflegra lánveitinga.

Finnskir stjórnarsinnar hvetja til ţess ađ fariđ sé ađ öllu međ gát. Ekki beri ađ taka neinar ákvarđanir nema ađ vel athuguđu máli og eftir ađ skýrslur úttektarmanna á efnahag Grikkja liggi fyrir.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS