Mánudagurinn 29. nóvember 2021

Alţjóđa­hermála­stofnunin um evruna og efnahagsvandann: Horfurnar eru ógnvekjandi


14. september 2011 klukkan 07:22

Alţjóđahermálastofnunin í London (International Institute for Strategic Studies, IISS) birti 13. september mat á stöđu evrunnar undir fyrirsögninni: Efnhagslegt ofviđri leggst yfir Evrópu. Stofnunin segir ađ fjármála- og efnahagsvandrćđin sem ţjakađ hafi Vesturlönd undanfarin ţrjú ár séu komin á „hćttulegt stig“. Í Evrópu ógni háar ríkisskuldir framtíđ evrunnar sem sameiginlegs gjaldmiđils. Ţá bendi ýmislegt til ţess beggja vegna Atlantshafs ađ samdráttur sé ađ verđa í efnahagslífinu. Ţetta gćti leitt til ţess ađ enn erfiđara en ella yrđi ađ ráđa viđ skuldavandann og yki hćttuna á neyđarástandi eins og ţví sem varđ 2008 ţegar vestrćna bankakerfiđ hrundi eftir ađ fasteignabólan sprakk í Bandaríkjunum. „Horfurnar eru ógnvekjandi,“ segir í matinu.

IISS segir ađ óvenjulegur órói á fjármálamörkuđum í sumar hafi endurspeglađ vantrú á ađ í mörgum ríkjum tćkist ađ halda uppi hagvexti og minnka skuldir. Ţótt fjármálamenn hafi hneykslast ađ pólitísku ţrefi í Bandaríkjunum sem leiddi til ţess ađ ríkissjóđur Bandaríkjanna tapađi AAA-lánshćfi sínu hafi meginofviđriđ herjađ á Evrópu og einkum ríkin 17 sem noti evru sem sameiginlega mynt. Evran hafi komiđ til sögunnar til knýja á um enn frekara samband Evrópuríkja en hún hafi ţess í stađ orđiđ samnefnari gagnkvćmrar andúđar sem birst hafi skýrar en áđur í tilraunum til ađ veita annađ neyđarlán til Grikklands.

Undanfariđ hafi áhyggjur fjármálamanna birst á Ítalíu, ţar séu ríkisskuldir sex sinnum hćrri en í Grikklandi ţótt ríkisfjármálum Ítala sé mun betur stjórnađ en Grikkja. Neyđarsjóđurinn sem evru-löndin hafi komiđ á fót til ađ bjarga skuldugum ţjóđum sé alltof lítill til ađ bjarga landi á stćrđ viđ Ítalíu, hiđ sama gilti ţótt hann yrđi verulega stćkkađur. Ítalskir stjórnmálamenn hafi ţrasađ vikum saman um inntak niđurskurđar og efnahagsađgerđa til ađ endurverkja traust á fjármálum ţjóđarinnar. Atburđarásin á Ítalíu og annars stađar ýti undir ţá skođun ađ of erfitt kunni ađ reynast ađ glíma viđ pólitískan vanda heima fyrir í einstökum evru-löndum til ađ unnt verđi ađ sameinast um ađ bjarga evrunni.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS