Föstudagurinn 30. september 2022

Gleđi í Brussel, Berlín og Stokkhólmi vegna stefnu nýju dönsku stjórnar­innar í Schengen-málum


4. október 2011 klukkan 10:33

Áform nýju ríkisstjórnar miđ-og vinstrimanna í Danmörku um ađ falla frá áformum um herta tollgćslu á landamćrunum gagnvart Ţýskalandi og Svíţjóđ vekja mikla gleđi í höfuđborgum nágrannaríkjanna og hjá framkvćmdastjórn ESB í Brussel ađ sögn danska blađsins Politiken.

AFP
Danskir landamæraverðir við Eyrarsundbrúna til Svíþjóðar.

„Sem frjálslynd gleđst ég ótrúlega mikiđ vegna kúvendingar danskra stjórnvalda,“ segir Birgitta Ohlsson, ESB-ráđherra Svíţjóđar, sem er í Frjálslynda ţjóđarflokknum. „ESB á ađ fjarlćgja landamćri en ekki skapa hindranir. Frjáls för er einn af grunnţáttum ESB.“

Danski ţjóđarflokkurinn krafđist ţess ađ tollgćsla viđ dönsku landamćrin yrđi hert fyrr á ţessu ári ţegar ţáverandi ríkisstjórn leitađi eftir stuđning ţingmanna flokksins viđ breytingar á eftirlaunalögum. Í stefnu nýju ríkisstjórnarinnar segir: „Áćtlunum frá maí 2011 um ađ koma á fót nýjum eftirlitsstöđvum viđ dönsk landamćri verđur ekki hrundiđ í framkvćmd.“

Áformin um herta tollgćslu sćttu mestri gagnrýni frá Guido Westerwelle, utanríkisráđherra Ţýskalands, og Cristoph Jessen, ţáverandi sendiherra Ţýskalands í Kaupmannahöfn, segir í Politiken. Nýr ţýskur sendiherra, Michael Zenner, fagnar nýrri stefnu danskra stjórnvalda.

„Ţjóđverjar lýsa ánćgju sinni međ hvert skref sem skapar ađ nýju anda Schengen-samstarfsins,“ segir sendiherrann. „Opin landamćri skipta miklu, einkum fyrir ungt fólk, en Schengen skapar einnig forsendur fyrir nánu samstarfi í baráttunni gegn glćpastarfsemi yfir landamćri. Viđ fögnum nánara samstarfi viđ Dani á ţví sviđi.“

Í Politiken er einnig sagt frá ţví ađ ćđstu menn innan framkvćmdastjórnar ESB fagni nýrri stefnu dönsku ríkisstjórnarinnar. Međ ţví ađ hćtta viđ áformin um herta tollgćslu sýni ríkisstjórnin ađ hún virđi réttinn til frjálsrar farar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS