Ţriđjudagurinn 11. ágúst 2020

Yfirmađur frönsku leyniţjónustunnar í yfirheyrslu vegna ásakana um ólögmćtar hleranir hjá Le Monde


19. október 2011 klukkan 07:45

Bernard Squarcini, yfirmađur frönsku leyniţjónustunnar, Direction Centrale du Renseignement Intérieur (DCRI), hefur veriđ yfirheyrđur vegna ásakana um ađ hann hafi á ólögmćtan hátt hlerađ símtöl blađamanna viđ Le Monde vegna máls sem teygir sig sífellt hćrra innan franska valdakerfisins.

Bernard Squarcini

Blađiđ vann ađ rannsókn á fjármálahneyksli sem sneri ađ fjárstuđningi viđ UMP, flokk Nicolas Sarkozys, frá Liliane Bettencourt, ríkustu konu Frakklands, erfingja L'Oréal-fyrirtćkisins. Hneyksliđ leiddi til ţess ađ gjaldkeri flokksins sagđi af sér og síđan Eric Woerth atvinnumálaráđherra en eiginkona hans vann viđ fjármálaráđgjöf í ţágu frú Bettencourt.

DCRI er sá armur frönsku leyniţjónustunnar sem gćtir innra öryggis. Squarcini hefur viđurkennt ađ sími blađamannsins hafi veriđ hlerađur en markmiđiđ hafi veriđ ađ rannsaka opinberan starfsmann í dómsmálaráđuneytinu sem hafđi lekiđ upplýsingum til blađamanna og ţar međ vegiđ ađ öryggi ríkisins.

Viđ yfirheyrslur mánudaginn 17. október beindist rannsóknin ađ ţví hvort Squarcini hefđi gerst sekur um ađ afla upplýsinga á „ólögmćtan hátt“. Rannsóknin er enn á forstigi ađ henni lokinni tekur saksóknari ákvörđun um hvort ákćra skuli.

François Hollande, nýkjörinn forsetaframbjóđandi franskra sósíalista vegna kosninganna 2012, vísađi til ţessa máls í fyrsta sjónvarpsviđtali sínu viđ TF1 eftir ađ hann tilnefningu.

„Getiđ ţiđ gert ykkur í hugarlund ađ yfirmađur gagn-njósna stundi njósnir um blađamann eđa opinberan starfsmann? spurđi hann. “Ég er furđu lostinn yfir ţví ađ innanríkisráđherrann hafi ekki strax tilkynnt afsögn Bernards Squarcinis, ţetta er auđvitađ alvörumál.„

François Fillon, forsćtisráđherra Frakklands, sat fyrir svörum á France 2 sjónvarpsstöđinni og sagđi ađ ríkisstjórnin tćki ákvarđanir í málinu „eftir ţví sem mćlt er fyrir í lögum“.

Rannsókn á fjárstuđningi frú Bettencourt átti rćtur ađ rekja til ásakana dóttur hennar um ađ móđir sín fćri illa međ arf sinn og eigur og vćri undir áhrifum misindismanna. Mánudaginn 17. október svipti undirréttur í Frakklandi frú Bettencourt fjárrćđi vegna ţess ađ hún ţjáđist međal annars ad Alzheimer. Dóttir hennar fer nú međ forrćđi móđur sinnar sem hafđi hótađ ađ flytja úr landi kćmi til ţessa. Málinu hefur veriđ áfrýjađ til ćđri dómstóls.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS