Ţriđjudagurinn 2. mars 2021

DT: Ţjóđverjar gefast upp á evrunni á árinu


3. janúar 2012 klukkan 08:11

Ambrose Evans-Pritchard, alţjóđlegur viđskiptaritstjóri Daily Telegraph dregur upp svarta mynd af nýju ári í blađinu sínu í dag og spáir ţví ađ Ţjóđverjar afskrifi evruna, ţegar vandi evrusvćđisins fari ađ ógna Ţýzkalandi sjálfu. Samdráttur á heimsvísu blasi viđ vegna ţess ađ lánabóla í Kína komi ekki í veg fyrir hana og heldur ekki eins konar eftirbóla á Indlandi eđa of spennt hagkerfi í Brasilíu. Ţessi samdráttur á heimsvísu muni ţurrka út ţann ávinning, sem OECD ríkin hafi náđ frá falli Lehman.

Nýr efnahagssamdráttur í heiminum leiđi til aukins atvinnuleysis međal ungs fólk. Nú eru 45% ungs fólks atvinnulaust í Grikklandi og 49% á Spáni.

Ambrose Evans-Pritchard segir ađ meira fréttist af Rauđu herdeildunum á Ítalíu á nýju ári og byltingarhreyfingum á Grikklandi, mótmćlendum í Bandaríkjunum og vísi ađ fasisma í Ungverjalandi.

Kinverjar muni lćkka gengi júansins á nýju ári og auka útflutning til Vesturlanda, sem muni kalla á mótađgerđir af ţeirra hálfu í formi aukinna hafta. Í Japan hefjist ný verđhjöđnun.

Ţá segir Evans-Pritchard fyrirsjáanlegt ađ lánshćfismat Frakklands og Austurríkis lćkki og vandamál komi upp hjá bönkum í Ungverjalandi, Úkraínu og í Króatíu.

Ţá muni skuldir heimila í Hollandi vekja meiri athygli en áđur en ţćr nemi nú 270% af ráđstöfunartekjum heimilanna.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS