Mánudagurinn 3. ágúst 2020

Evra lćkkar í verđi eftir skulda­bréfaútbođ Frakka


5. janúar 2012 klukkan 11:47

Evran er nú lćgri gagnvart dollar en nokkru sinni í 16 mánuđi eftir ađ Frakkar seldu ríkisskuldabréf fyrir 8 milljarđa evra í útbođi. Evran féll í $1.2831 gagnvart dollar og hefur aldrei veriđ jafnlágt skráđ gagnvart jeni í 11 ár en núna.

Kauphöllin í París.

Frakkar greiddu fimmtudaginn 5. janúar 3,29% vexti fyrir 10 ára lán en í desember voru sambćrilegir vextir 3,18%.

BBC segir ađ margir fjárfestar óttist ađ lánshćfiseinkunn Frakka verđi lćkkuđ úr hćsta flokki og ţá verđi enn dýrara fyrir ţá ađ fá fé ađ láni.

BBC segir ađ einnig sé órói á mörkuđum eftir ađ Luis de Guindos, efnahagsráđherra Spánar, sagđi í Financial Timens ađ bankar á Spáni kunni ađ sitja uppi međ allt ađ 50 milljöđrum evra í ónýtum lánum. Spćnsk stjórnvöld hafa ekki áđur nefnt svo háa tölu.

Matsfyrirtćkiđ Fitch spáđi í desember neikvćđum horfum fyrir Frakka og kynni ţađ ađ ógna AAA-einkunn ţeirra.

Áhugi á ađ kaupa 10 ára frönsk ríkisskuldabréf var minni fimmtudaginn 5. janúar en áđur hefur veriđ.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS