Föstudagurinn 30. september 2022

Fjármála­ráđherrar ESB-ríkja: Óbrúanleg deila um skatt á fjármagnsfćrslur


14. mars 2012 klukkan 12:08

Fjármálaráđherrar ESB-ríkjanna náđu ekki samkomulagi um skatt á fjármagnsfćrslur á fundi sínum sem lauk ţriđjudaginn 13. mars í Brussel. Virđist óbrúanlegt bil á milli andstćđra fylkinga innan sambandsins vegna ólíkra skođana á skattinum.

Wolfgang Schäuble

Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti hefur lagt mikla áherslu á skattinn og sagt ađ hann verđi tekinn upp í Frakklandi hvađ sem gert verđi í öđrum löndum. Ţjóđverjar styđja sjónarmiđ Frakka međ ţeim rökum ađ fjármálafyrirtćki eigi ađ leggja meira af mörkum en áđur til ađ auđvelda ríkjum ađ komast út úr skuldavanda ţeirra. Hefur ţjóđunum tveimur tekist ađ afla sér stuđnings sjö annarra ESB ríkja. Bretar eru í forystu andstćđinga skattsins.

Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, hefur fćrt ţessi rök fyrir skattheimtunni:

„Eins og viđ leggjum skatta á viđskipti međ vörur og ţjónustu verđum viđ ađ huga ađ skatti á viđskipti međ peninga, fćra verđur rök fyrir ţví ađ ţau séu skattfrjáls. Ég tel ađ ţađ sé ekki réttmćtt ađ ţau séu skattfrjáls en auđvitađ eru mörg rök bćđi međ og á móti í ţessu máli.“

Fjármálaráđherrann er ekki mjög afgerandi í málinu enda er deilt um ţađ innan ţýsku ríkisstjórnarinnar. Kristilegir demókratar hallast ađ skattheimtu en frjálsir demókratar eru á móti henni nema hún sé léttvćg og ţröngur stakkur skorinn auk ţess sem hún nái til allra ríkja innan ESB.

Bretar telja ađ fjármálafyrirtćki flytji frá London til New York, Hong Kong eđa Singapúr verđi skatturinn innleiddur. Svíar leggjast einnig gegn skattinum, ţar í landi var slíkur skattur en síđan afnuminn vegna slćmrar reynslu af honum. Lúxemborgarar, Írar og Hollendingar leggjast einnig gegn skattinum.

Á fundi fjármálaráđherranna í Brussel var rćtt um ađ tekin yrđu upp stimpilgjöld á hlutabréf og ađra fjármálagerninga ađ breskri fyrirmynd.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS