Föstudagurinn 30. september 2022

Moskva: 100 handteknir fyrir ađ mótmćla ađför Pútín-sjónvarps


18. mars 2012 klukkan 18:26

Lögregla í Moskvu handtók sunnudaginn 18. mars um 100 mótmćlendur sem komu saman fyrir utan sjónvarpsstöđ sem stendur nćrri Vladimír Pútín og Kremlverjum. Ţeir lýstu andúđ sinni á heimildarmynd sem sýndi andstćđinga Pútíns sem launađa útsendara Vesturlanda.

Mótmælandi handtekinn í Moskvu sunnudaginn 18. mars 2012, hvíti borðinn er tákn andstæðinga Pútíns.

Í myndinni „Greining mótmćla“ sem sýnd var í NTV sagđi ađ stjórnarandstćđingar ćtluđu ađ velta ríkisstjórninni og farandverkafólki og öđrum hefđi veriđ greitt fyrir ađ taka ţátt í nýlegum mótmćlum gegn Vladmír Pútín, verđandi forseta og fráfarandi forsćtisráđherra. NTV er eign Gazprom sem er ríkisorkufyrirtćki.

Um 1.000 manns tóku ţátt í mótmćlunum og hrópuđu: „Niđur međ NTV“ og „Rússland án Pútíns“. Boris Nemtsov, fyrrverandi vara-forsćtisráđherra, sagđi skömmu áđur en hann var handtekinn: „Lygi og áróđur eru helstu vopn Pútíns og duga honum eins vel til varnar og lögreglukylfur.“

Mótmćlendur báru hvíta borđa sem hafa orđiđ ađ tákni mótmćla gegn Pútín. Ţeir lögđu blóm, kexkökur og gervi-dollara viđ dyr NTV-sjónvarpsstöđvarinnar til ađ minna á ásakanir um ađ ţeir fengju góđar greiđslur fyrir ađ rísa gegn Pútín.

Nćstu stóru mótmćlaađgerđirnar eru bođađar 6. maí, daginn fyrir embćttistöku Pútíns. Hann verđur forseti til ársins 2018. Hann má ţá enn gefa kost á sér í eitt kjörtímabil.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS