Föstudagurinn 30. september 2022

Huang Nubo hvetur forsćtis­ráđherra Kína til ađ auđvelda sér fjárfestingu á Íslandi - forstöđumađur Fjárfestingarstofu segir tímasetningu samnings viđ Huang frábćra


18. apríl 2012 klukkan 10:09
Huang Nubo

Huang Nubo, fjárfestir í Kína sem hefur áhuga á ađ koma ár sinni fyrir borđ hér á landi, rćddi viđ blađamenn í Shanghai miđvikudaginn 18. apríl og hvatti ríkisstjórn Kína til ađ berjast fyrir hagsmunum einkafyrirtćkja erlendis. Beindi hann orđum sínum sérstaklega ađ Wen Jiabao, forsćtisráđherra Kína, sem kemur hingađ til lands föstudaginn 20. apríl.

„Helsta von mín er ađ kínverska viđskiptaráđuneytiđ skýri hver einkafyrirtćki eru og berjist fyrir hagsmunum okkar,“ sagđi Huang viđ blađamenn.

Á vefsíđunni straitstimes.com segir ađ Huang hafi ekki minnst á ferđ Wens forsćtisráđherra til Evrópu sem hefst á föstudag en leiđ hans liggur til Íslands, Svíţjóđar, Póllands og Ţýskalands, hins vegar sé líklegt ađ fjárfestingar kínverskra fyrirtćkja erlendis verđi rćddar í ferđinni.

Huang Nubosagđi ţriđjudaginn 17. apríl ađ hann vonađist til ađ geta skrifađ undir samning um uppbyggingu á Grímsstöđum á Fjöllum ţrátt fyrir erfiđleika viđ framkvćmd áforma sinna. Ţetta kemur fram í frétt chinadaily.com.cn frá Shanghai miđvikudaginn 18. apríl. Sama dag birtir Russel Flannery á bandarísku vefsíđunni Forbes frásögn um ađ íslensk yfirvöld muni innan tveggja mánađa samţykkja allt ađ 200 milljón dollara fjárfestingu Hunags Nubos hér á landi.

Í fréttinni frá Kína segir ađ háttsettir íslenskir embćttismenn hafi stutt umsókn Huangs um kaup á Grímsstöđum en innanríkisráđuneytiđ hafi í nóvember úrskurđađ ađ umsóknin félli ekki ađ íslenskum lögum um eignarhald útlendinga á landi.

„Ţrátt fyrir ađ ekki gengi allt ađ óskum hafnađi ríkisstjórnin tillögu okkar ekki alfariđ,“ sagđi Huang. „Líklega munum viđ ganga frá fjárfestingunni innan tveggja mánađa.“

Miđvikudaginn 18. apríl sagđi Huang viđ chinadaily.com.cn ađ verkefniđ á Íslandi yrđi hornsteinn sóknar hans á Norđurlöndum nćsta áratug. Nćst ćtlađi hann ađ láta ađ sér kveđa í Danmörku.

„Ţegar viđ ljúkum ţessu máli fer ég á skíđi á Grćnlandi međ danska sendiherranum í Kína,“ sagđi Huang og bćtti viđ ađ hann hefđi „rćtt oft“ viđ danska embćttismenn um hugsanlega fjárfestingu.

Kínverski blađamađurinn og Russel Flannery hjá Forbes vitna báđir í Ţórđ Hilmarsson, forstöđumann Fjárfestingarstofunnar, sem starfar undir merkjum Íslandsstofu, hann segi ađ íslenska ríkisstjórnin vinni ađ ţví ađ endurskođa lög um fjárfestingar frá ríkjum á borđ viđ Kína.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS