Föstudagurinn 9. desember 2022

Léttir eftir góđa sölu spćnskra ríkisskulda­bréfa - sér­frćđingar útiloka ekki neyđarkall frá Madrid vegna skuldavanda


19. apríl 2012 klukkan 15:04

Stjórnmálamenn og fjármálamenn önduđu léttar síđdegis fimmtudaginn 19. apríl en áđur vegna ástandsins á Spáni eftir ađ tókst ađ selja spćnsk ríkisskuldabréf fyrir lćgra en 6% ávöxtunarkröfu og eftirspurn var meiri en frambođ á bréfunum.

Spćnska ríkiđ seldi bréf fyrir 2,54 milljarđa evrur, vextir á 10 ára bréfum voru 5,743% miđađ viđ 5,403% í síđasta útbođi í febrúar. Vextir á tveggja ára bréfum lćkkuđu úr 3,495% í október í 3,363% núna.

Fréttir mánudaginn 16. apríl gáfu til kynnađ vextir kynnu ađ fara yfir 6% í ţessu útbođi núna en sérfrćđingar segja ađ fari vextir yfir ţađ mark leiđi ţađ ađ lokum til greiđsluvandrćđa. Nú hefđi veriđ unnt ađ selja tvöfalt fleiri 10 ára bréf en voru í bođi.

Sérfrćđingar segja ađ Spánverjum hafi ađ ţessu sinni tekist ađ bjarga sér fyrir horn, björninn sé hins vegar ekki unninn.

Taliđ er ađ rúmur fimmtungu lána spćnskra banka til húsnćđiskaupa og til byggingarverktaka séu vafasöm lán og lítil von til ţess ađ ţau fáist endurgreidd. Samtals nema ţessi lán 369 milljörđum evra, ţar af eru 80 milljarđar taldir vafasöm lán. Bankarnir eigi nú varasjóđi sem samtals nemi einungis 50 milljörđum evra. Falli verđ á húsnćđi áfram mun ţađ draga enn úr endurgreiđslugetu húsnćđiseigenda. Svigrúm banka til útlána og kaupa á ríkisskuldabréfum ţrengist.

Stjórnvöld í Madrid glíma viđ ţann vanda ađ koma böndum á umframeyđslu einstakra hérađsstjórna í landinu. Taliđ er ađ skuldir ţeirra séu í heild 36 milljarđar evra.

Ţótt spćnsku ríkisstjórninni hafi tekist bćrilega ađ selja skuldabréf sín undanfarnar vikur eru margir sérfrćđingar ţeirrar skođunar ađ ć erfiđara verđi fyrir stjórnina ađ ná fjárlagamarkmiđi sínum međ 5,3% halla á ríkissjóđi áriđ 2012. Ekki sé unnt ađ útiloka ađ frá Madrid berist neyđarkall til ESB og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS