Föstudagurinn 14. ágúst 2020

1. maí: Búist viđ miklum fjölda á mótmćlafundi í Aţenu-Madrid-Lissabon-París

„Tökum Wall Street“-samtökin efna til mótmćla í New York og San Fransisco-andstćđingar Pútíns á fundum í Moskvu


1. maí 2012 klukkan 08:34

Athygli manna beggja vegna Atlantshafs beinist ađ hátíđahöldum 1. maí, baráttudags verkalýđsins. Gert er ráđ fyrir ađ ţúsundir Grikkja komi saman í dag til ađ mótmćla ađhaldsađgerđum, launalćkkunum og atvinnuleysi en laun í einkageiranum lćkkuđu um fjórđung á síđasta ári og atvinnuleysi er komiđ upp í 21% almennt en er um 50% hjá ungu fólki ađ ţví er Reuters-fréttastofan skýrir frá. Tvö stćrstu launţegasamtök Grikklands, GSEE og ADEDY halda mótmćlafund í Aţenu en PAME, verkalýđssamtök, sem kommúnistar ráđa yfir halda eigin fund. Kosiđ verđur til nýs ţing í Grikklandi á sunnudaginn kemur. Ekathimerini, gríski vefmiđillinn segir ađ mótmćlafundur verkalýđssamtakanna tveggja hefjist kl. 10.00 á Kotzia-torgi í Aţenu.

BBC segir ađ einnig megi búast viđ fjölmennum mótmćlafundum á Spáni og í Portúgal. Á Spáni hefst mótmćlafundur í Madrid kl. 10.00 en í Portúgal verđur fundurinn síđdegis.

Í París leiđir Marine Le Pen mótmćlagöngu ađ styttu af Jóhönnu af Örk og gert er ráđ fyrir ađ í rćđu ţar hvetji hún stuđningsmenn sína til ađ skila auđu í forsetakosningunum á sunnudaginn. Sarkozy ávarpar fund á Trocadero-torgi í París en frönsk verkalýđsfélög efna til mótmnćlagöngu ađ Bastillunni.

Í Moskvu halda ţjóđernissinnar, kommúnistar og andstćđingar Pútíns hver um sig sérstaka mótmćlafundi.

„Tökum Wall Street“-samtökin hvetja til mótmćla á heimsvísu en ađal fundurinn á vegum ţeirra samtaka verđur í New York síđdegis. Samtökin efna einnig til mótmćla viđ Golden Gate brúna í San Fransisco.

Ađ sögn BBC hafa mótmćlafundir einnig veriđ haldnir í Asíu, í Auckland, Bangkok, Melbourne og Seúl.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS