Fimmtudagurinn 6. ágúst 2020

Frétt í RÚV: Ný tilskipun um fjármála­eftirlit ESB brýtur í bága viđ stjórnar­skrá lýđveldisins Íslands


3. maí 2012 klukkan 21:52

Međ ţví ađ taka upp sameiginlegt fjármálaeftirlit Evrópusambandsins hér á landi yrđi of mikiđ vald framselt til stofnana ESB. Reglurnar, sem falla undir EES samninginn, standast ţví ađ óbreyttu ekki stjórnarskrá sagđi í frétt RÚV ađ kvöldi fimmtudags 3. maí.

Í fréttinni er sagt frá ţví ađ innan Evrópusambandsins hafi veriđ samţykktar reglur um nýtt eftirlitskerfi međ fjármálamörkuđum ESB ríkjanna en ţví sinni ţrjár samevrópskar stofnanir sem hafa víđtćkar valdheimildir. Ákvarđanir ţeirra megi kćra til áfrýjunarnefndar og svo til Evrópudómstólsins. Reglugerđirnar falli undir EES samninginn og nú sé unniđ ađ ţví ađ taka ţćr inn í hann en ţađ sé komiđ babb í bátinn. Međ nýju reglunum, sem eigi sér vart hliđstćđu í Evrópusamstarfinu, sé „heilmikiđ vald“ ađildarríkja flutt til Brussel.

RÚV segir ađ yrđu ţessar reglur teknar upp hér á landi gćtu evrópsku eftirlitsstofnanirnar tekiđ bindandi ákvarđanir gagnvart íslenskum stofnunum og fyrirtćkjum á fjármálamarkađi og hefđu ţćr međal annars heimild til ađ banna tiltekna starfsemi viđ sérstakar ađstćđur. Starfsemi viđskiptabanka, sparisjóđa, vátryggingafélaga, verđbréfasjóđa, kauphallarinnar, lífeyrissjóđa og fleiri félli undir hinar nýju evrópsku eftirlitsstofnanir.

Innan stjórnsýslunnar veltu menn fyrir sér hvort ţetta valdaframsal stćđist stjórnarskrá Íslands og reyndar Noregs líka. Ţví hafi veriđ leitađ eftir áliti lagaprófessoranna Bjargar Thorarensen og Stefáns Más Stefánssonar. Ţau telja ađ óbreyttar mundu reglurnar ganga lengra í framsali íslensks framkvćmdavalds og dómsvalds en heimilt sé samkvćmt stjórnarskránni.

RÚV segir ađ Evrópusambandiđ hafi ţegar hafnađ málamiđlunartillögu Íslands og Noregs en Össur Skarphéđinsson utanríkisráđherra segi ađ reynt verđi til ţrautar ađ ná sátt. Annars séu bara tveir kostir í stöđunni til framtíđar: „Annars vegar ađ breyta stjórnarskránni ţannig ađ ţađ verđi heimilt ađ framselja vald til alţjóđlegra stofnana, ellegar ţá í fyllingu tímans ađ viđ munum ekki geta notađ EES samninginn og hugsanlega ţyrftum ađ hrökklast ţar út.“

Í lok fréttar RÚV segir ađ ţetta sé fyrsta máliđ ţar sem innleiđing Evrópureglna strandi á stjórnarskránni. Prófessorarnir segi mikilvćgt ađ huga ađ nauđsynlegum stjórnarskrárbreytingum til ađ tryggja ađ alţingi starfi innan ţeirra marka sem stjórnarskráin setji um alţjóđlegt samstarf.

Ţess má geta í tilefni af ţessari frétt RÚV ađ viđ ađild ađ EES-samningnum deildu lögfrćđingar um hvort stjórnarskráin heimilađi hana. Lögfrćđingar sem ríkisstjórnin fékk sér til ráđuneytis töldu ađ svo vćri. Hiđ sama gerđist viđ ađild ađ Schengen-samkomulaginu. Ţá var einnig leitađ til lögfrćđinga sem töldu ađildina ekki brjóta í bága viđ stjórnarskrána.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS