Föstudagurinn 9. desember 2022

Spánn: Vaxandi efasemdir um getu stjórnvalda til ađ ráđa viđ vanda Bankia og anarra banka


29. maí 2012 klukkan 08:43

Mikil spenna ríkir nú um stöđu Spánar bćđi á fjármálamörkuđum og í höfuđborgum evruríkja. Ástćđan er efasemdir um getu spćnskra stjórnvalda til ţess ađ leysa annars vegar fjárţörf Bankia, eins stćrsta banka Spánar og hins vegar vaxandi fjárhagsvanda einstakra sjálfstjórnarsvćđa á Spáni og ţá ekki sízt Catalóníu og Andalúsíu. Bankia fór sl. föstudag fram á 19 milljarđa evra fjárstuđning til viđbótar viđ 4,5 milljarđa evra ađstođ, sem veitt hefur veriđ móđurfélagi bankans. Mariano Rajoy, forsćtisráđherra, hélt óvćntan blađamannafund í gćr til ţess ađ róa fjármálamarkađi og Brussel. Í gćr var upplýst ađ smásöluverzlun á Spáni hefđi dregizt saman um 9,8% í apríl til viđbótar viđ 3,8% í marz. Smásöluverzlunin ţar hefur nú minnkađ jafnt og ţétt í 22 mánuđi í röđ.

Hutabréf í Bankia féllu í gćr um 13,38% og á tímabili í gćrdag höfđu ţau lćkkađ um 30%. Ávöxtunarkrafan á 10 ára spćnsk skuldabréf á eftirmarkađi fór yfir 6,50% á tímabili í gćr en bćđi Grikkland, Írland og Portúgal fóru fram á neyđarađstođ, ţegar sú tala var komin í 7% hjá ţeim.

Ađ sögn spćnska dagblađsins El Pais hefur Rajoy hafnađ hugmyndum um ađ stjórnendur ţeirra sjö sparisjóđa, sem sameinuđust í Bankia verđi kallađir fyrir spćnska ţingiđ til ađ útskýra vandamál bankans, sem á rćtur ađ rekja til fasteignalána.

Rajoy segist ćtla ađ fjármagna 23,5 milljarđa evra ađstođ viđ Bankia og móđurfélag bankans međ útbođi spćnskra skuldabréfa á mörkuđum en um helgina bárust út fréttir ţess efnis, ađ ríkisstjórnin mundi afhenda bankanum slík skuldabréf, sem hann gćti svo notađ sem tryggingu fyrir lántöku hjá Seđlabanka Evrópu fyrir ţessari upphćđ.

Rajoy sagđi á blađamannafundinum, ađ ríkisstjórnin mundi hvorki láta nokkra svćđisstjórn falla eđa nokkurn banka, ţví ađ ef ţađ gerđist mundi Spánn falla.

Spćnsk stjórnvöld hafa lagt mikiđ á sig til ađ sannfćra alţjóđlega fjárfesta um ađ ţau ráđi viđ vanda bankanna og sjálfstjórnarsvćđa en markađir hafa efasemdir um ađ ţađ mat ríkisstjórnarinnar sé raunsćtt.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS