Miđvikudagurinn 5. október 2022

Vandi Spánar kallar á skyndifund leiđtoga - gríski evru-vandinn verđur barnaleikur komist Spánn í ţrot


31. maí 2012 klukkan 11:24

Spánn hefur komiđ í stađ Grikklands sem sérstakt viđfangsefni og vandamál leiđtoga evru-ríkjanna. Angela Merkel Ţýskalandskanslari, Mario Monti, forsćtisráđherra Ítalíu, François Hollande Frakklandsforseti og Barack Obama Bandaríkjaforseti rćddu spćnska vandann á fjarfundi ađ kvöldi miđvikudags 30. maí.

Ríkisstjórn Spánar hefur ekki enn fundiđ leiđ til ađ fjármagna fjórđa stćrsta banka landsins, Bankia. Í síđustu viku var skýrt frá ţví ađ auka ţyrfti eigiđ fé bankans um 19 milljarđi evra. Ávöxtunarkrafa á 10 ára ríkisskuldabréfum Spánar er nú komin í 6,7%.

Bankia er ekki eini spánski bankinn í vanda ţví ađ ađrar lánastofnanir landsins sitja uppi međ risavaxnar vanskilaskuldir sem sumir telja ađ nemi 180 milljörđum evra. Lokatölur verđa kynntar á nćstu vikum ţegar sérstakir endurskođendur ljúka gerđi skýrslu um máliđ.

Francis Lun hjá Lyncean Holdings lýsti vanda Spánverja á ţennan hátt: „Spćnskir bankar eru í vandrćđum vegna fasteignalána. Gatiđ er svo stórt ađ spćnska ríkisstjórnin getur ekki bjargađ spćnskum bönkum án ţess ađ sprengja stórt gat á eigin ríkiskassa.“

Ţađ eru ekki ađeins bankar í vanda sem skapa ríkisstjórn Spánar erfiđleika. Margar hérađsstjórnir eru á kafi í skuldum og ná hvorki utan um endurgreiđslur ţeirra né eyđslu umfram efni í rekstri sínum.

Felipe Gonzalez, fyrrverandi forsćtisráđherra Spánar, lýsir ástandinu á ţennan hátt: „Viđ búum viđ algjört neyđarástand, verstu kreppu sem viđ höfum nokkru sinni lifađ.“

Gavin Hewitt, Evrópuritstjóri BBC, segir ađ ekki fari á milli mála ađ í Brussel hafi menn miklar áhyggjur af ţróun mála á Spáni. Olli Rehn, efnahagsstjóri ESB, hafi miđvikudaginn 30. maí bođiđ spćnsku ríkisstjórninni ađ fresta um ár ađ ná 3% ríkissjóđs-hallamarki ESB ef hún legđi fram sannfćrandi tillögur í ríkisfjármálum. Stjórnvöld í Madrid sögđust ekki ţurfa lengri tíma enda eru ţau viđkvćm fyrir öllu sem túlka má á ţann veg ađ ţau sćkist eftir ađstođ annarra.

Á Spáni segja menn ađ hvorki sé ţörf á ađ veita ríkissjóđi né bönskum neyđarlán en Hewitt segir ađ um ţá leiđ sé rćtt opinberlega annars stađar innan ESB. Spurningin sé hvađan eigi ađ fá peningana.

Spánn er fjórđa stćrsta hagkerfi ESB. Ţegar menn velta fyrir sér vandanum ţar vakna spurningar um hver geti í raun bjargađ evru-svćđinu, hver sé lánveitandi til ţrautavara.

Soraya Saenz de Santamaria, varaforsćtisráđherra Spánar, lýsti vandanum á ţann veg ađ í raun vćri framtíđ ESB í húfi: „Efli ESB ekki evru-svćđiđ međ einhvers konar sjóđi snýst máliđ ekki um hver fer heldur um ESB sjálft. Hvađ er ESB án evrunnar?“

Gavin Hewitt segir ađ svariđ viđ ţessari spurningu leiđi til enn meiri ţrýstings en áđur á Ţjóđverja, öflugustu ţjóđina innan ESB. Geti Spánverjar ekki leyst vanda sinn sjálfir breytisy hann í ESB-vanda og krefjist ESB-lausnar.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS