Fimmtudagurinn 6. ágúst 2020

Auđugir evru-eigendur festa fé í fasteignum í London til ađ verjast tapi af hruni evrunnar


3. júní 2012 klukkan 10:47

Vegna lćkkandi gengis á evrunni hafa auđugir Evrópumenn tekiđ til viđ ađ fjárfesta meira í London en áđur. Sölumenn dýrra fasteigna til dćmis í Mayfair í miđborg London fá nú fleiri fyrirspurnir en áđur frá grískum, ítölskum, spćnskum og frönskum kaupendum. Ţeir vilja verja sex til sjö tölu fjárhćđum í pundum til ađ bjarga fjármunum af evru-svćđinu og festa ţá í öruggara fjárhagslegu umhverfi.

Grikkir hafa áhuga á fasteignum í Mayfair.

David Adams, forstjóri fasteignasölunnar John Taylor í Mayfair, sagđi viđ The Guardian laugardaginn 2. júní ađ nú vćru ţrjár öruggar leiđir til ađ festa fé – gull, svissneskir frankar og fasteignir í London.

Hjá fasteignasölunni Savills segja menn ađ fyrirspurnir á netinu hafi aukist um 50% frá Grikklandi miđađ viđ ţađ sem var fyrir hálfu ári. Frakkar leita 16% meira en áđur, Spánverjar 10% og Ítalir 9%.

Á vefsíđunni Mailonline segir ađ ţađ séu ekki ađeins fjárhagsleg vandamál sem hreki menn til London heldur einnig pólitískur óstöđugleiki og breytingar.

Ítalir sem flytja til London kvarta undan stjórn lands síns og auđugir Frakkar flytja til London til ađ losna undan sósíalistastjórn François Hollandes.

Fasteignaverđ hefur haldist óbreytt um allt ESB-svćđiđ og annars stađar í Bretlandi en London ţar sem ţađ hefur hćkkađ jafnt og ţétt síđan 2009. Verđiđ er nú 50% hćrra í London en í mars 2009 og í raun 12% hćrri en ţađ var hćst í mars 2008.

Grikkir kaupa eignir í Mayfair, Knightsbridge og Suđur-Kensington, Frakkar vilja Kensington og Suđur-Kensington. Ítalir kjósa Kensington og Pimlico en Spánverjar líta til Notting Hill, Pimlico og Kensington.

Til London koma erlendir fjárfestar einnig vegna frjálsrćđis og hagstćđra skatta.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bréf Víglundar til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar: Leynimakk viđ kröfuhafa á svig viđ neyđarlögin

+Hér birtist í heild bréf sem Víglundur Ţorsteinsson afhenti í Alţingis­húsinu mánudaginn 10. febrúar. Áđur hafđi Víglundur skrifađ Einari K. Guđfinnssyni forseta Alţingis um sama efni.+ Bréf til stjórnskipunar- og eftirlits­nefndar Alţingis, Hr. formađur Ögmundur Jónasson Í framhaldi af b...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS