Ţriđjudagurinn 27. september 2022

Ríkisfjármála­samband í smíđum innan ESB - hugmyndir um framsal fullveldis skýrast


10. júní 2012 klukkan 09:09

Forystumenn innan ESB vinna nú međ leynd ađ ţví ađ bjarga evruunni međ ţví ađ koma á fót raunverulegu ríkisfjármálasambandi segir Jyllands-Posten laugardaginn 9. júní. Ríkisfjármálasamningurinn hafi veriđ fyrsta skrefiđ í átt til ţess sambands. Danska blađiđ vísar í ţýska vikuritiđ Der Spiegel sem heimild.

Ţessar fréttir koma heim og saman viđ ţađ sem birtist í Welt am Sonntag sunnudaginn 4. júní um ađ José Manuel Barrosso, forseti framkvćmdastjórnar ESB, Herman Van Rompuy, forseti leiđtogaráđs ESB, Jean-Claude Juncker, formađur ráđherraráđs evru-ríkjanna, og Mario Draghi, seđlabankastjóri Evrópu, vinni ađ ţví međ leynd ađ semja tillögur um róttćkar breytingar á samstarfinu innan ESB samkvćmt umbođi á óformlegum fundi leiđtogaráđs ESB 23. maí.

Markmiđiđ er ađ koma á laggirnar ríkisfjármálasambandi ţar sem einstök ađildarríki ráđa ekki lengur sjálf hve mikiđ fé ţau taka ađ láni. Í ţví felst ađ sögn blađanna ađ ríkin framselji fullveldi sitt međ ţví ađ afsala sér ađ verulegu leyti ákvörđunarvaldi um fjárlög sín. Ţau fái ađeins ađ ráđa yfir ţví fé sem ţau afla međ eigin tekjum.

Dugi ţessar tekjur ekki til ađ standa undir útgjöldum og ţurfi ríkissjóđur ađ taka fé ađ láni skal viđkomandi ríki senda umsókn um lánsheimild til evru-ráđherraráđsins, ţađ er fjármálaráđherra evru-ríkjanna 17.

Barroso, Van Rompuy, Juncker og Draghi leggja til ađ evru-ráđherrarnir taki afstöđu til umsóknarinnar um lánsheimild. Samţykki ráđherrarnir umsóknina skal lániđ veitt međ útgáfu á sameiginlegum evru-skuldabréfum.

Ţá er lagt til ađ sá sem situr í formennsku í evru-ráđherraráđinu gegni ekki öđru starfi og hann verđi ţegar fram líđa stundir sameiginlegur fjármálaráđherra evru-ríkjanna.

Jean-Claude Juncker, sem er einnig forsćtisráđherra Lúxemborgar, hverfur úr formennsku evru-ráđherraráđsins í lok júní eftir ađ hafa gegnt embćttinu í sjö ár.

Eftirlit međ störfum hins nýja evru-ráđherraráđs skal samkvćmt tillögunum vera í höndum nýrrar ESB-nefndar sem í sitja fulltrúar ţjóđţinga ađildarríkjanna.

Forystumennirnir fjórir vilja ađ sögn Spiegel ađ ađildarríki ríkisfjármálasambandsins séu samábyrg á lánum hvers annars. Fram kemur ađ Ţjóđverjar séu eindregiđ andvígir ţví.

Tekiđ er fram ađ tillögur fjórmenninganna snúist einvörđungu um framtíđarskuldir, hin ţunga skuldabyrđi sem nú skapar meginvandann innan evru-svćđisins hvílir áfram á herđum ţeirra sem tóku lánin upphaflega.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS