Laugardagurinn 3. desember 2022

Ávöxtunarkrafa hćkkar á ítölskum og spćnskum ríkisskulda­bréfum ţrátt fyrir neyđarlán til spćnskra banka - verđur Ítalía nćst í sviđsljósinu vegna skuldavanda?


11. júní 2012 klukkan 20:19

Áhyggjur fjármálamanna vegna skulda ríkjanna á evru-svćđinu hafa ekki horfiđ ţrátt fyrir allt ađ 100 milljarđa evru neyđarlán til ađ endurfjármagna spćnska banka. Ávöxtunarkrafa vegna tíu ára ítalskra ríkisskuldabréfa hćkkađi úr 5,758% í 6,032 % mánudaginn 11. júní og hún hćkkađi einnig á spćnskum bréfum í nćstum 6,5%.

Ţá hefur matsfyrirtćkiđ Fitch lćkkađ lánshćfiseinkunn tveggja spćnskra banka, Santander og BBVA, ú A í BBB+. Fitch segir ađ ţetta megi rekja lćkkunar á mati á Spáni í síđustu viku,

Verđ á hlutabréfum hćkkađi í upphafi viđskipta mánudaginn 11. júní en lćkkađi síđan ţegar leiđ á daginn.

Hćkkunin á vaxtakröfu vegna ítalskra og spćnskra ríkisskuldabréfa sýnir ađ fjárfestar hafa enn áhyggjur af fjármálum ríkjanna.

Hćkkunin á ítölskum skuldabréfum gefur til kynna ađ fjárfestar telji ađ Ítalía kunni nćst ađ lenda í skuldavandrćđum.

Corrado Passera, efnahagsţróunarráđherra Ítalíu, segir ađ ţegar hafi veriđ gripiđ til nauđsynlegra ađgerđa.

„Hinn mikli agi sem viđ beitum okkur sjálfa í ríkisfjármálum veldur ţví ađ land okkar er hvađ best í stakk búiđ undir ţann óróleika á fjármálamörkuđum Evrópu sem nú veldur vandrćđum,“ sagđi ráđherrann.

Hve mikiđ Spánverjar fá ađ láni úr neyđarsjóđum rćđst af niđurstöđu tveggja endurskođenda um stöđu banka ţeirra. Hún verđur birt innan fárra daga.

Miguel-Anxo Murado, spćnskur blađamađur, sagđi viđ BBC ađ almenningur á Spáni undrađist ađ ţađ hefđi yfirleitt ţurft ađ bjarga bönkunum međ neyđarláni. „Ríkisstjórnin hefur lagt sig í líma viđ ađ neita ađ til neyđarláns ţyrfti ađ koma,“sagđi hann. „Nú deila menn um hvort ţeir eigi ađ gleđjast yfir ţessu eđa harma niđurlćgingu sína.“

Ríkisstjórnin hefur lagt áherslu á ađ hún hafi ekki fengiđ neyđarlán vegna ríkisfjármála heldur bankarnir vegna skorts á eigin fé. Wolfgang Schäuble, fjármálaráđherra Ţýskalands, og Joaquin Almunia, samkeppnismálastjóri ESB, lögđu hins vegar áherslu á ţađ mánudaginn 11. júní ađ eftirlitsmenn ţríeykisins, ESB, Seđlabanka Evrópu og Alţjóđagjaldeyrissjóđsins mundu fylgjast međ lánveitingunni og ráđstöfun fjárins eins og á Grikklandi, Írlandi og í Portúgal.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS