Ţriđjudagurinn 27. september 2022

Odd Nerdrum segist hafa hlotiđ listpólitískan dóm - vill fá ađ taka út refsinguna heima hjá sér


6. júlí 2012 klukkan 22:49

Odd Nerdrum, norskur listmálari međ íslenskan ríkisborgararétt, hefur skrifađ norska dómsmálaráđuneytinu og lýst von um ađ fá ađ taka út nćstum ţriggja ára fangelsisdóm á heimili sínu.

Fyrir viku dćmdi Borgarting, áfrýjunarréttur í Osló, hinn 68 ára gamla listmálara í tveggja ára og tíu mánađa fangelsi fyrir skattsvik. Nerdrum hefur áfrýjađ dóminum til hćstaréttar.

Odd Nerdrum

ABCNyheter segja ađ Odd Nerdrum hafi í tíu ár haldiđ sig frá norskum fjölmiđlum. Nú hafi hann hins vegar rofiđ ţögn sína og rćtt um dóminn yfir sér viđ Klassekampen.

„Mér finnst betri hugmynd ađ ég standi hér og máli međ fjötur um fótinn í stađ ţess ađ sóa tímanum viđ spil í fangelsi,“ segir Nedrum viđ Klassekampen.

Í bréfinu til dómsmálaráđuneytisins bendir hann á stytturnar af ljónum fyrir framan Stórţinghúsiđ í Osló sem fordćmi. Gudbrand Lia hjó ţćr í stein ţegar hann sat í fangelsi dćmdur fyrir morđ.

„Fallist yfirvöldin á slíka lausn mun ég mála stóra mynd 6x4 metra sem bera skal nafniđ: Fangelsin opnuđ og gefa hana norska ríkinu,“ segir Nerdrum.

Hann segist ćtla ađ áfrýja til hćstaréttar af ţví ađ hann líti á dóminn yfir sér sem „listapólitískan dóm“. Hann var dćmdur fyrir ađ hafa selt málverk erlendis fyrir 14 milljónir norskra króna (280 m.ISK) á árunum 1998 til 2002 án ţess ađ gefa tekjurnar upp til skatts.

„Ţetta er tilraun til ađ veita mér högg af ţví ađ ég mála í klassískum hlutbundnum stíl, evrópskt tilfinningalíf. Allt frá ţví ég gekk í Listaháskólann hef ég sćtt gagnrýni fyrir ţetta.

Jafnvel Hitler sendi ekki einn einasta „einstefnu“ listamann í fangelsi. Ţegar mađur blandar saman rauđum og grćnum lit fćr mađur furđulegan lit,“ segir Nerdrum. (Í Noregi er talađ um rauđ-grćna ríkisstjórn vinstri flokkanna.)

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS