Föstudagurinn 3. desember 2021

Frakkar takast á um ađferđ viđ ađ fullgilda ríkisfjármálasamning ESB - krefst hann breytinga á stjórnar­skránni vegna framsals á fullveldi?


17. júlí 2012 klukkan 14:20
Angela Merkel og François Hollande

Ţýski stjórnlagadómstóllinn ćtlar ađ skýra frá ţví í september hvort hann telji ríkisfjármálasamninginn sem ritađ var undir 2. mars 2012 á leiđtogafundi ESB í Brussel falla ađ ţýsku stjórnarskránni. Međ ţví ađ taka sér ţennan tíma skapar dómstóllinn svigrúm fyrir Frakka til ađ komast ađ niđurstöđu um ţađ hvernig ţeir ćtla ađ standa ađ ţví ađ fullgilda samninginn. Hvort ţeir ţurfi ađ breyta stjórnarskránni eđa ekki. Fyrir forsetakosningarnar í Frakklandi lögđust sósíalistar gegn stjórnarskrárbreytingu og François Hollande. frambjóđandi ţeirra, gagnrýndi samninginn. Nú vinnur hann hins vegar ađ ţví ađ fullgilda hann sem forseti. Spurningin er hvernig ţađ verđur gert.

„Án tillits til ţess sem stjórnlagaráđiđ segir, hef ég sagt viđ Frakka ađ “gullna reglan„ [stjórnlagaregla um jöfnuđ í ríkisfjármálum eđa skuldahemill] verđi ekki sett í stjórnarskrána. […] Hún verđur sett sem grundvallarlög sem taka ber miđ af viđ setningu almennra laga, ég tel ekki ađ höggva eigi í marmara texta sem ćtlađ er ađ gilda um nokkurra ára skeiđ,“ sagđi François Hollande Frakklandsforseti í sjónvarpsviđtali ţjóđhátíđardag Frakka 14. júlí.

Hélčne Bekmezian, blađakona Le Monde, segir í blađinu 17. júlí ađ ćtla mćtti viđ fyrstu sín ađ í ţessum orđum forsetans sé ađ finna ţverstćđu. Stjórnlagaráđ Frakklands hafi ekki enn svarađ spurningu ríkisstjórnar landsins um hvernig lögfesta beri „gullnu regluna“ en gert er ráđ fyrir henni í ríkisfjármálasamningnum sem leiđtogar 25 af 27 leiđtogum ESB-ríkja skrifuđu undir 2. mars 2012.

Spyrja megi hvernig Hollande ćtli ađ standa ađ ţví ađ fullnćgja skilyrđum samningsins. Hann virđist gera greinarmun á „endurskođun“ stjórnarskrárinnar og „lögfestingu“ stjórnlaga.

Í „gullnu reglunni“ felst samkvćmt ríkisfjámálasamningnum sem ađeins Bretar og Tékkar hafa ekki undirritađ af ESB-ţjóđunum 27 ađ ríkin skuldbinda sig til ađ tryggja stöđugleika í ríkisfjármálum, ţađ er ađ virđa „hina gullnu reglu“ á frönsku rčgle d'or en Ţjóđverjar tala um Schuldenbremse, skuldahemil, sem var fest í stjórnarskrá Ţýskalands 2009.

Í reglunni felst ađ viđkomandi ríki skuldbinda sig til ađ gćta „jafnvćgis í ríkisfjármálum“ og ađ „kerfislćgur halli“ verđi ekki meiri en 0,5% af vergri landsframleiđslu. Međ „kerfislćgum halla“ er vísađ til halla sem ekki er unnt ađ rekja til viđskipta eđa hagvaxtar. Ţessi halli var 3,7% í Frakklandi í apríl 2012 samkvćmt upplýsingum fjármálaráđuneytisins sem birtust í blađinu Les Echos.

Í ríkisfjármálasamningnum er gert ráđ fyrir einni undantekningu, ţađ er fyrir ríki ţar sem heildarskuldir eru lágar, ţađ er innan viđ 60% af vergri landsframleiđslu. Ţar er heimilt ađ kerfislćgur halli sé 1%.

Ţá er í samningnum gert ráđ fyrir ţví ađ hvert ríki geri ráđstafanir sem tryggi ađ sjálfkrafa megi knýja fram leiđréttingu sé brotiđ gegn ţessu ákvćđi. Ţá verđi međ öđrum orđum unnt ađ grípa sjálfkrafa til refsiađgerđa. Ţćr séu ekki háđar pólitísku mati.

Hélčne Bekmezian veltir fyrir sér í Le Monde hvort breyta verđi stjórnarskránni til ađ innleiđa „gullnu regluna“ á viđunandi hátt í Frakklandi. Ríkisstjórnin hafi lagt spurninguna fyrir stjórnlagaráđiđ hinn 13. júlí 2012 og svars sé ađ vćnta fyrri hluta ágústmánađar. Hugsanlegt sé ađ skuldbindingin í „gullnu reglunni“ verđi talin andstćđ stjórnarskránni.

Hafi ríkisstjórnin einhvern tíma vonađ ađ geta komist hjá endurskođun stjórnarskrárinnar virđist sú von haldlítil viđ nánari skođun. Ţađ sé ađ minnsta kosti álit formanns laganefndar neđri deildar franska ţingsins, sósíalistans Jean-Jacques Urvoas. Hann segi á vefsíđu sinni ađ međ ţví ađ skylda ríkiđ til ađ halda kerfislćgum halla innan 0,5% af vergri landsframleiđslu „sé greinilega ţrengt ađ stjórnskipulegum rétti ćđstu stjórnar ríkisins [ríkisstjórn og ţingi]“.

Reglan ţrengi međ öđrum orđum fullveldi franska ríkisins eins og ţví sé lýst í stjórnarskrá lýđveldisins.

Hélčne Bekmezian bendir á ađ hćgrimenn í Frakklandi telji ađ ekki verđi undan ţví vikist ađ breyta stjórnarskránni. „Sé gullna reglan ekki fest í stjórnarskrána yrđi aldrei unnt ađ vísa til hennar ef leitađ er álits stjórnlagaráđsins á efni fjárlaganna. Ţađ yrđi ţví aldrei unnt ađ beita nauđsynlegum aga viđ framkvćmd reglunnar,“ sagđi Christian Jacob, formađur ţingflokks UMP (miđ-hćgrimanna), laugardaginn 14. júlí. Ţá sé bent á ađ „grundvallarlög“ loi organique geti aldrei orđiđ ćđri fjárlögum, ađ lögfesta „gullnu regluna“ á ţann hátt yrđi međ öđrum orđum bitlaust.

Í ríkisfjármálasamningnum segir ađ ađildarríki hans eigi eđa innleiđa regluna um jöfnuđ í ríkisfjármálum í réttarkerfi sitt á bindandi, varanlegan hátt helst í stjórnarskrá.

Ţađ sé ţví ekki sett sem skilyrđi í samningnum ađ ákvćđi um regluna séu sett í stjórnarskrá. Ţess sé hins vegar krafist ađ ekki sé hróflađ sí og ć viđ textanum og ESB-dómstóllinn geti stuđst viđ hann ef eitt eđa fleiri ríki kvarta til hans vegna ţess ađ viđkomandi ríki virđi ekki regluna.

Blađiđ Le Parisien sneri sér til stjórnlagafrćđingsins Guy Carcassonne sem sagđi ađ „grundvallarlög“ settu efni fjárlaga sem ţingiđ samţykkti ár hvert skorđu, ţau dygđu ţví til ađ fullnćgja skilyrđum ríkisfjármálasamningsins. „Eini munurinn er sá ađ miklu auđveldara er ađ setja grundvallarlög,“ sagđi Guy Carcassonne.

Til ađ breyta stjórnarskránni ţurfa 3/5 ţingmanna ađ samţykkja tillöguna. Sósíalistar ráđa ekki yfir ţeim meirihluta einir. Hélčne Bekmezian telur ađ ţeir velji einföldu leiđina.

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Umsóknarferli í andaslitrum - straumhvörf hafa orđiđ í afstöđu til ESB-viđrćđna - réttur ţjóđar­innar tryggđur

Ţáttaskil urđu í samskiptum ríkis­stjórnar Íslands og ESB fimmtudaginn 12. mars ţegar Gunnar Bragi Sveinsson utanríkis­ráđherra aftenti formanni ráđherraráđs ESB og viđrćđu­stjóra stćkkunarmála í framkvćmda­stjórn ESB bréf. Textinn sem gildir gagnvart ESB er á ensku. Ţar segir: „The Government of...

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS