Sunnudagurinn 9. ágúst 2020

Neyđarlán afgreitt til spćnskra banka - 52% Ţjóđverja á móti lánveitingunni - ávöxtunarkrafa á spćnska ríkiđ enn um 7%


20. júlí 2012 klukkan 17:31

Fjármálaráđherrar evru-ríkjanna samţykktu formlega á fjarfundi föstudaginn 20. júlí ađ ákvörđun um allt ađ 100 milljarđa evru neyđarláni til spćnskra banka kćmi til framkvćmda. Lániđ verđur greitt út í fjórum hlutum. Skođanakönnun í Ţýskalandi sýnir ađ helmingur Ţjóđverja er andvígur lánveitingunni. Lántökukostnađur Spánverja rauk í 7% 20. júlí ţrátt fyrir samţykkt fjármálaráđherranna.

Spænski fáninn blaktir yfir Plaza de Cibeles í Madrid.

Fyrsta greiđsla, 30 milljarđar evra, verđur innt af hendi fyrir lok ţessa mánađar.

Ţýskir ţingmenn komu saman til aukafundar fimmtudaginn 19. júlí og samţykktu ađild Ţýskalands ađ lánveitingunni. Angela Merkel Ţýskalandskanslari naut stuđnings stjórnarandstöđunnar, án hans hefđi ţingiđ ekki samţykkt lánveitinguna. Ţá sömdu Finnar um sérstaka tryggingu sér til handa viđ spćnsk stjórnvöld og samţykktu síđan ađild ađ láninu.

Markmiđiđ er ađ á nćstu 18 mánuđum verđi spćnska bankakerfiđ endurfjármagnađ međ ţessu lánsfé. Fyrst verđur féđ veitt úr bráđabirgđa-neyđarsjóđi evrunnar, EFSF, en síđan úr varanlega neyđarsjóđnum, ESM, ţegar hann kemur til sögunnar. Hve mikiđ fé innan 100 milljarđa rammans verđur veitt ađ láni rćđst af mati á stöđu bankanna. Markmiđiđ er ađ endanleg tala verđi kynnt nú í september. Síđustu endurgreiđslu lánsins skal inna af hendi áriđ 2028.

Spánn er fyrsta evru-landiđ sem fćr lán úr björgunarsjóđum evrunnar sem sérstaklega er ćtlađ til ađ bjarga bankakerfi frá gjaldţroti. Grikkir, Írar og Portúgalir hafa áđur ţegiđ neyđarlán en ţau hafa runniđ í ríkissjóđ ţeirra og fylgja ţeim víđtćkari kvađir um afskipti af stjórn ríkisfjármála en lagđar verđa á Spánverja.

Ţýskur almenningur hefur efasemdir um réttmćti ţess ađ veita Spánverjum ţessa ađstođ. Samkvćmt nýjustu könnun sem gerđ er á vegum ARD-Deutschlandtrend telja 52% Ţjóđverja ekki rétt ađ veita Spánverjum nú ađstođ til ađ stemma stigu viđ evru- og fjármálakreppunni. 38% töldu hins vegar rétt ađ ađstođa Spánverja. ARD birti ţessar niđurstöđur ađ morgni föstudags 20. júlí.

Á skuldabréfamarkađnum versnađi stađa Spánverja ađ nýju föstudaginn 20. júlí eftir dálitla uppstyttu. Aldrei hefur veriđ meiri munur á lántökukostnađi Spánverja annars vegar og Ţjóđverja hins vegar ţegar litiđ er til vaxtakröfu á 10 ára ríkisskuldabréfum. Enn á ný verđa Spánverjar ađ greiđa vexti á hćttumörkum, 7%.

Heimild: FAZ

 
Senda á Facebook  Senda á Twitter  Vista sem pdf  Prenta

 
Pistill

Bólgan vex en hjađnar samt

Nú mćla hagvísar okkur ţađ ađ atvinnuleysi fari vaxandi og jafnframt ađ verđbólgan fćrist í aukana. Ţađ er rétt ađ atvinnuleysiđ er ađ aukast og er ţađ í takt viđ ađra hagvísa um minnkandi einkaneyslu, slaka í fjárfestingum og fleira. Ţađ er hinsvegar rangt ađ verđbólgan sé ađ vaxa.

 
Mest lesiđ
Fleiri fréttir

Kolbeinn Árnason: Óţarfi ađ rćđa frekar viđ ESB vegna afstöđu Brusselmanna í sjávar­útvegsmálum - tvćr Evrópu­skýrslur styđja sjónarmiđ LÍÚ

Kolbeinn Árnason, framkvćmda­stjóri Lands­sambands íslenskra útvegs­manna (LÍÚ) segir ađ í tveimur nýlegum Evrópu­skýrslum, frá Hagfrćđi­stofnun HÍ og Alţjóđa­mála­stofnun HÍ, komi fram rök sem styđji ţá afstöđu LÍÚ ađ Ísland eigi ađ standa utan ESB. Ţá segir hann óţarfa ađ ganga lengra í viđrćđum viđ ES...

Norđurslóđir: Risastórir öskuhaugar fastir í ís?

Rannsóknir benda til ađ hlýnun jarđar og sú bráđnun hafíss, sem af henni leiđir geti losađ um 1 trilljón úrgangshluta úr plasti, sem hafi veriđ hent í sjó og sitji nú fastir í ísbreiđum á Norđurslóđum. Ţetta segja rannsakendur ađ geti gerzt á einum áratug. Međal ţess sem rannsóknir hafa leitt í ljós er ađ slíkir öskuhaugar séu ađ myndast á Barentshafi.

Ţýzkaland: Merkel segir ESB ekki bandalag um félagslega ţjónustu

Angela Merkel liggur nú undir harđri gagnrýni fyrir ummćli, sem hún lét falla, nú nokkrum dögum fyrir kosningar til Evrópu­ţingsins ţess efnis ađ Evrópu­sambandiđ vćri ekki „socialunion“ eđa bandalag um félagslega ţjónustu.

Holland: Útgönguspár benda til ađ Frelsis­flokkur Wilders tapi fylgi

Útgönguspár, sem birtar voru í Hollandi í gćrkvöldi benda til ađ Frelsis­flokkur Geert Wilders muni tapa fylgi í kosningunum til Evrópu­ţingsins sem hófust í gćrmorgun og ađ ţingmönnumhans á Evrópu­ţinginu fćkki um tvo en ţeir hafa veriđ fimm. Ţetta gengur ţvert á spár um uppgang flokka lengst til hćgri í ţeim kosningum.

 
 
    Um Evrópuvaktina     RSS